Lífið

Fagnaðar­fundir í 80 ára af­mæli Loft­leiða

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Loftleiðafólk kom saman og fagnaði 80 ára afmæli félagsins.
Loftleiðafólk kom saman og fagnaði 80 ára afmæli félagsins. Jón Svavarsson

Margt var um manninn á opnunarhátíð 80 ára afmælissýningu Loftleiða í bíósal Hótel Natura 8. mars síðastliðinn. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra opnaði hátíðina og flutti fræðandi erindi.

Flugsafn Íslands og Sögufélag Loftleiða standa að sýningunni sem stóð yfir dagana 8. til 16. mars.

Loftleiðir var stofnað þann 10. mars 1944. Á sýningunni má sjá kvikmyndir og muni úr sögu félagsins auk þess er saga Loftleiða rakin á veggspjöldum. Í vor verður sýningin sett upp á Flugsafninu á Akureyrarflugvelli.

Starfsfólk Loftleiða Icelandic. Berglind, Auður, Árni, Lena, Margrét  og Sigfús.Jón Svavarsson
Kristján Már UnnarssonJón Svavarsson
Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
Haukur Alfreðsson flutti erindi fyrir gesti.Jón Svavarsson
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra ásamt Geirþrúði Alfreðsdóttur.Jón Svavarsson
Emil Guðmundsson.Jón Svavarsson
Einar Knútsson flugvirki.Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
tefanía Ástrós Benónýsdóttir.Jón Svavarsson
Jón Svavarsson




Tengdar fréttir

Var stórhissa á því hvað pabbi hafði gert mikið

„Við stöndum að eilífu í þakkarskuld við þessa frumkvöðla,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í ávarpi við opnun sýningar í tilefni 80 ára afmælis Loftleiða. Með uppbyggingu á fluginu með Ísland sem tengimiðstöð hefðu þeir lagt grunninn að þeirri öflugu ferðaþjónustu sem til væri orðin í landinu.

Flugfreyjur í stuttum pilsum þurftu að teygja sig upp

Þær byrjuðu margar að fljúga á árunum upp úr 1960 og voru fyrsta kynslóðin sem gerði flugfreyjustarfið að ævistarfi. Þær halda enn hópinn, sem telur meira að segja fyrrverandi forsætisráðherra, og rifja upp gamlar sögur úr fluginu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.