Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:30 Quincy Promes spilar líklega ekki aftur fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir árið 2030. Þá verður hann reyndar orðinn 39 ára gamall. Getty/Mikolaj Barbanell Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland. Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland.
Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti