Grindvíkingar líklegastir til að taka þann stóra: „Þetta var ógeðslega sannfærandi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2024 12:31 Grindvíkingar fóru illa með topplið Vals í Subway-deild karla í körfubolta í gær. Vísir/Diego Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja að Grindavík sé líklegasta liðið til að fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. Þeir Ómar Örn Sævarsson og Teitur Örlygsson voru mættir í þátt gærkvöldsins, ásamt stjórnandanum Stefáni Árna Pálssyni, til að gera upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Síðasti leikur umferðarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Grindavík tók á móti toppliði Vals þar sem Grindvíkingar völtuðu yfir Valsmenn með 31 stigs mun, 98-67. „Orkan í Grindavíkurliðinu var frábær í kvöld og varnarlega séð mæta þeir til leiks, eru ekkert eðlilega flottir og Valsmenn skora bara 67 stig,“ sagði Stefán Árni í upphafi innslagsins. „Þetta var oft og tíðum bara vandræðalegt hjá Val og þeir svona sýndu öðrum liðum hvað Valsmenn geta verið veikri. Það er kannski smá áhyggjuefni fyrir Val,“ bætti Teitur við eftir að þeir félagar höfðu lofsamað varnarleik Grindavíkur í dágóðan tíma. „Þetta var svo áberandi að Grindavík var búið að berja úr þeim allt sjálfstraust og þá var þetta bara eiginlega einstefna. Ef þeir væru að spila ennþá núna þá væri munurinn kominn í 60 stig.“ Næst fóru þeir yfir frábæran leik Dedrick Deon Basile sem skilaði 24 stigum og tíu stoðsendingum áður en þeir veltu fyrir sér hvort Grindvíkingar væru líklegastir til að fagna þeim stóra í vor. „Já, þeir tóku þann vafasama heiður af Val núna,“ sagði Teitur. „Þetta var ógeðslega sannfærandi,“ bætti Ómar við. „Eiginlega of sannfærandi. Þetta stressaði mig eiginlega smá. Að þetta myndi gefa manni einhverja falska von,“ sagði Ómar, sem lék með Grindavík í átta ár, að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grinvíkingar líklegastir til að taka þann stóra Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Körfuboltakvöld Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Þeir Ómar Örn Sævarsson og Teitur Örlygsson voru mættir í þátt gærkvöldsins, ásamt stjórnandanum Stefáni Árna Pálssyni, til að gera upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Síðasti leikur umferðarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Grindavík tók á móti toppliði Vals þar sem Grindvíkingar völtuðu yfir Valsmenn með 31 stigs mun, 98-67. „Orkan í Grindavíkurliðinu var frábær í kvöld og varnarlega séð mæta þeir til leiks, eru ekkert eðlilega flottir og Valsmenn skora bara 67 stig,“ sagði Stefán Árni í upphafi innslagsins. „Þetta var oft og tíðum bara vandræðalegt hjá Val og þeir svona sýndu öðrum liðum hvað Valsmenn geta verið veikri. Það er kannski smá áhyggjuefni fyrir Val,“ bætti Teitur við eftir að þeir félagar höfðu lofsamað varnarleik Grindavíkur í dágóðan tíma. „Þetta var svo áberandi að Grindavík var búið að berja úr þeim allt sjálfstraust og þá var þetta bara eiginlega einstefna. Ef þeir væru að spila ennþá núna þá væri munurinn kominn í 60 stig.“ Næst fóru þeir yfir frábæran leik Dedrick Deon Basile sem skilaði 24 stigum og tíu stoðsendingum áður en þeir veltu fyrir sér hvort Grindvíkingar væru líklegastir til að fagna þeim stóra í vor. „Já, þeir tóku þann vafasama heiður af Val núna,“ sagði Teitur. „Þetta var ógeðslega sannfærandi,“ bætti Ómar við. „Eiginlega of sannfærandi. Þetta stressaði mig eiginlega smá. Að þetta myndi gefa manni einhverja falska von,“ sagði Ómar, sem lék með Grindavík í átta ár, að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grinvíkingar líklegastir til að taka þann stóra
Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Körfuboltakvöld Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga