Gervigreind hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2024 20:30 Díana Óskarsdóttir, forstjóri var meðal annars með erindi á vísindaráðstefnunni um gervigreind en stofnunin er í samstarfi við Þýska fyrirtækið Siemens þar sem gervigreind er látin greina myndir meðal annars í röntgen, segulómun og tölvusneiðmyndum fyrir þann lækni, sem er á vakt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilbrigðisstofnun Suðurlands er nú í tilraunaverkefni þar sem gervigreind er notuð í myndgreiningu til stuðnings við lækna á vöktum. Forstjóri stofnunarinnar segir að gervigreind eigi eftir að koma sterk inn þegar heilbrigðiskerfið er annars vegar til að auka nákvæmni í allskonar greiningum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands er alltaf að vinna að því að auka þekkingu starfsfólks stofnunarinnar og því var haldin fjölmenn vísindaráðstefnu í sala Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem fjölmörg fróðleg erindi voru haldin. Díana Óskarsdóttir, forstjóri var meðal annars með erindi um gervigreind en stofnunin er í samstarfi við Þýska fyrirtækið Siemens þar sem gervigreind er látin greina myndir meðal annars í röntgen, segulómun og tölvusneiðmyndum fyrir þann lækni, sem er á vakt. „En við slíkar aðstæður getur úrlestur gervigreindar stutt við ákvarðanatöku lækna þar til niðurstöður sérfræðinga liggja fyrir. Og það er líka gott fyrir lækna sem eru á vöktum og hafa ekki aðgang að röntgensérfræðingum að geta fengið niðurstöður strax. Áreiðanleiki gervigreindar er í mörgum tilfellum ekki síðri en greiningar lækna,” sagði Díana meðal annars í erindi sínu. Díana segir að Heilbrigðisstofnun Suðurlands sé alltaf að fikra sig inn í framtíðina vil að finna lausnir til að hjálpa við þær áskoranir, sem stofnunin stendur frammi fyrir og er að glíma við alla daga. Þar komi gervigreind sterklega inn. Vísindaráðstefnan tókst einstaklega vel en Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra sat ráðstefnuna. Hér er hann með nokkrum starfsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já og hún mun hjálpa okkur að auka nákvæmni í allskonar greiningum og getað sparað tíma hjá okkur og við getum veitt skilvirkari þjónustu en hún er að sjálfsögðu ekki að koma í staðinn fyrir okkar starfsfólk heldur er að koma meira inn til að hjálpa okkur og veita betri þjónustu,” segir Díana. Ertu ekkert hrædd við þetta? „Ég er ekki hrædd við þetta en við þurfum að vanda okkur. Við erum að nota viðkvæmar upplýsingar og við þurfum alltaf að taka tillit til þess að horfa til persónuverndar og hvernig við erum að nota þau gögn, sem við erum að setja inn í gervigreindina, klárlega,” segir Díana, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Díana segist ekki vera hrædd við gervigreindina en það þurfi að vanda mjög vel til verka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Gervigreind Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Suðurlands er alltaf að vinna að því að auka þekkingu starfsfólks stofnunarinnar og því var haldin fjölmenn vísindaráðstefnu í sala Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem fjölmörg fróðleg erindi voru haldin. Díana Óskarsdóttir, forstjóri var meðal annars með erindi um gervigreind en stofnunin er í samstarfi við Þýska fyrirtækið Siemens þar sem gervigreind er látin greina myndir meðal annars í röntgen, segulómun og tölvusneiðmyndum fyrir þann lækni, sem er á vakt. „En við slíkar aðstæður getur úrlestur gervigreindar stutt við ákvarðanatöku lækna þar til niðurstöður sérfræðinga liggja fyrir. Og það er líka gott fyrir lækna sem eru á vöktum og hafa ekki aðgang að röntgensérfræðingum að geta fengið niðurstöður strax. Áreiðanleiki gervigreindar er í mörgum tilfellum ekki síðri en greiningar lækna,” sagði Díana meðal annars í erindi sínu. Díana segir að Heilbrigðisstofnun Suðurlands sé alltaf að fikra sig inn í framtíðina vil að finna lausnir til að hjálpa við þær áskoranir, sem stofnunin stendur frammi fyrir og er að glíma við alla daga. Þar komi gervigreind sterklega inn. Vísindaráðstefnan tókst einstaklega vel en Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra sat ráðstefnuna. Hér er hann með nokkrum starfsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já og hún mun hjálpa okkur að auka nákvæmni í allskonar greiningum og getað sparað tíma hjá okkur og við getum veitt skilvirkari þjónustu en hún er að sjálfsögðu ekki að koma í staðinn fyrir okkar starfsfólk heldur er að koma meira inn til að hjálpa okkur og veita betri þjónustu,” segir Díana. Ertu ekkert hrædd við þetta? „Ég er ekki hrædd við þetta en við þurfum að vanda okkur. Við erum að nota viðkvæmar upplýsingar og við þurfum alltaf að taka tillit til þess að horfa til persónuverndar og hvernig við erum að nota þau gögn, sem við erum að setja inn í gervigreindina, klárlega,” segir Díana, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Díana segist ekki vera hrædd við gervigreindina en það þurfi að vanda mjög vel til verka.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Gervigreind Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira