Dreifa smokkum meðal íþróttafólksins á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 16:01 Enginn ætti að vera í vandræðum með finna smokka í Ólympíuþorpinu í sumar. Getty/Gerardo Vieyra Það verður engin tveggja metra regla viðhöfð lengur þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir í París í sumar. Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00