Innlent

Fólk í fagfélögunum sagði upp til hópa já

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá undirritun samninga í húsakynnum sáttasemjara áður en atkvæðagreiðsla fór fram meðal félagsmanna.
Frá undirritun samninga í húsakynnum sáttasemjara áður en atkvæðagreiðsla fór fram meðal félagsmanna. Matvís

Félagsfólk í Fagfélögunum Matvís, VM og RSÍ hefur samþykkt kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögunum.

Tveir þriðju tæknifólks hjá RSÍ samþykktu samninginn eins og sjá má hér að neðan.

Atkvæðagreiðslan stóð tæpar hjá sveinum RSÍ en 59 prósent samþykktu samninginn en 36 prósent sögðu nei.

Tæplega 72% þátttakenda í atkvæðagreiðslu VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, samþykktu samninginn.

Þá samþykktu átta af hverjum tíu félagsmönnum Matvís kjarasamninginn.

Svipaða sögu var að segja hjá félagsmönnum Grafíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×