Dagskráin í dag: Umspilsleikir fyrir EM, golf og formúla Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2024 07:00 Alfreð Finnbogason verður vonandi í stuði í kvöld. vísir/hulda margrét Fótboltinn er í fyrirrúmi þennan fimmtudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Gríðarmikilvægur landsleikur Íslands gegn Ísrael verður í beinni útsendingu frá 19:10 og gerður upp af sérfræðingum í kjölfarið. Stöð 2 Sport Fyrri umspilsleikur Íslands um sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar hefst klukkan 19:35. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports hita upp fyrir leikinn frá klukkan 19:10. Sigurvegari leiksins mætir sigurvegara úr leik Bosníu og Úkraínu. Leikurinn verður svo gerður upp af sérfræðingum strax og honum lýkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 verður sýndur markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Klukkan 21.35 er markaþáttur Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending klukkan 22:00 frá fyrsta degi Fir Hills SeRi Pak Championship á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 16:50 hefst bein útsending frá umspilsleik Georgíu og Lúxemborgar fyrir EM í fótbolta. Klukkan 19:35 hefst bein útsending frá umspilsleik Bosníu og Úkraínu fyrir EM í fótbolta. Aðfaranótt föstudags hefjast svo æfingar fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Ástralíu um helgina. Bein útsending hefst klukkan 01:25 og lýkur 05:20. Dagskráin í dag Tengdar fréttir Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. 19. mars 2024 11:04 Einn dagur í EM-umspil: Aðeins fimm voru með liðinu á síðasta EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar. Þetta er þó mikið breytt lið frá því sem skrifaði nýjan kafla í íslensku fótboltasöguna fyrir tæpum átta síðan. 20. mars 2024 10:30 Búnir að æfa vítaspyrnur og Åge búinn að velja þá sem taka vítin Ísland mætir Ísrael í undanúrslitaleik umspils um laust sæti á EM annað kvöld og þar verður spilað til þrautar um það hvort liðið kemst í úrslitaleik um laust sæti á EM. 20. mars 2024 13:00 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrri umspilsleikur Íslands um sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar hefst klukkan 19:35. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports hita upp fyrir leikinn frá klukkan 19:10. Sigurvegari leiksins mætir sigurvegara úr leik Bosníu og Úkraínu. Leikurinn verður svo gerður upp af sérfræðingum strax og honum lýkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 verður sýndur markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Klukkan 21.35 er markaþáttur Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending klukkan 22:00 frá fyrsta degi Fir Hills SeRi Pak Championship á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 16:50 hefst bein útsending frá umspilsleik Georgíu og Lúxemborgar fyrir EM í fótbolta. Klukkan 19:35 hefst bein útsending frá umspilsleik Bosníu og Úkraínu fyrir EM í fótbolta. Aðfaranótt föstudags hefjast svo æfingar fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Ástralíu um helgina. Bein útsending hefst klukkan 01:25 og lýkur 05:20.
Dagskráin í dag Tengdar fréttir Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. 19. mars 2024 11:04 Einn dagur í EM-umspil: Aðeins fimm voru með liðinu á síðasta EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar. Þetta er þó mikið breytt lið frá því sem skrifaði nýjan kafla í íslensku fótboltasöguna fyrir tæpum átta síðan. 20. mars 2024 10:30 Búnir að æfa vítaspyrnur og Åge búinn að velja þá sem taka vítin Ísland mætir Ísrael í undanúrslitaleik umspils um laust sæti á EM annað kvöld og þar verður spilað til þrautar um það hvort liðið kemst í úrslitaleik um laust sæti á EM. 20. mars 2024 13:00 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. 19. mars 2024 11:04
Einn dagur í EM-umspil: Aðeins fimm voru með liðinu á síðasta EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar. Þetta er þó mikið breytt lið frá því sem skrifaði nýjan kafla í íslensku fótboltasöguna fyrir tæpum átta síðan. 20. mars 2024 10:30
Búnir að æfa vítaspyrnur og Åge búinn að velja þá sem taka vítin Ísland mætir Ísrael í undanúrslitaleik umspils um laust sæti á EM annað kvöld og þar verður spilað til þrautar um það hvort liðið kemst í úrslitaleik um laust sæti á EM. 20. mars 2024 13:00