Halldór Garðar: Þetta var fyrir alla Keflvíkinga Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2024 18:20 Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, lyfti VÍS-bikarnum Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Þetta var ólýsanlegt og ég er enn þá að melta þetta. Djöfull var þetta gaman,“ sagði Halldór Garðar í samtali við Vísi eftir leik. Halldór Garðar var mjög ánægður með hugarfarið í leiknum þar sem Keflavík hætti ekki þrátt fyrir að hafa lent fjórtán stigum undir. „Við hættum aldrei. Það skipti ekki máli hvort við vorum fjórtán stigum undir eða yfir. Við spiluðum okkar leik og enduðum sem sigurvegarar.“ „Við höfum verið að gera þetta í vetur. Sama hvað staðan er þá höldum við alltaf áfram. Ég veit að þetta er klisja en við vorum að spila okkar leik. Mér fannst við vera að flýta okkur of mikið þar sem við viljum vera skynsamir og þegar við fórum að taka góð skot þá small þetta.“ Keflavík spilaði frábæra vörn síðustu fimmtán mínúturnar þar sem Tindastóll gerði aðeins átján stig. „Við vorum að frákasta mjög vel. Það var það sem var að ganga illa hjá okkur síðustu tuttugu og fimm mínúturnar. Um leið og við stoppuðum sóknarfráköst þeirra þá læstum við vörninni.“ Halldór Garðar er fyrirliði Keflavíkur og aðspurður hvernig það hafi verið fyrir hann að lyfta bikarnum sagði hann að það hafi verið ólýsanlegt. „Það var ólýsanlegt. Ég er ekkert eðlilega þakklátur og þetta var fyrir alla þessa Keflvíkinga,“ sagði Halldór Garðar að lokum. Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Sport „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Anton kveður sem sundmaður ársins og Snæfríður best fimmta árið í röð Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
„Þetta var ólýsanlegt og ég er enn þá að melta þetta. Djöfull var þetta gaman,“ sagði Halldór Garðar í samtali við Vísi eftir leik. Halldór Garðar var mjög ánægður með hugarfarið í leiknum þar sem Keflavík hætti ekki þrátt fyrir að hafa lent fjórtán stigum undir. „Við hættum aldrei. Það skipti ekki máli hvort við vorum fjórtán stigum undir eða yfir. Við spiluðum okkar leik og enduðum sem sigurvegarar.“ „Við höfum verið að gera þetta í vetur. Sama hvað staðan er þá höldum við alltaf áfram. Ég veit að þetta er klisja en við vorum að spila okkar leik. Mér fannst við vera að flýta okkur of mikið þar sem við viljum vera skynsamir og þegar við fórum að taka góð skot þá small þetta.“ Keflavík spilaði frábæra vörn síðustu fimmtán mínúturnar þar sem Tindastóll gerði aðeins átján stig. „Við vorum að frákasta mjög vel. Það var það sem var að ganga illa hjá okkur síðustu tuttugu og fimm mínúturnar. Um leið og við stoppuðum sóknarfráköst þeirra þá læstum við vörninni.“ Halldór Garðar er fyrirliði Keflavíkur og aðspurður hvernig það hafi verið fyrir hann að lyfta bikarnum sagði hann að það hafi verið ólýsanlegt. „Það var ólýsanlegt. Ég er ekkert eðlilega þakklátur og þetta var fyrir alla þessa Keflvíkinga,“ sagði Halldór Garðar að lokum.
Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Sport „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Anton kveður sem sundmaður ársins og Snæfríður best fimmta árið í röð Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum