Baldur heimsækir Skagann í kvöld: „Var ekki í plönunum að koma heim“ Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2024 12:46 Arnór Smárason og liðsfélagar hans í ÍA fagna því að sigra Lengjudeildina 2023. Hafliði Breiðfjörð Þriðji þáttur nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, þar sem Baldur Sigurðsson heimsækir liðin í Bestu deild karla í fótbolta, verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Í þætti kvöldsins heimsækir Baldur Skagamenn sem nú eru mættir í Bestu deildina á nýjan leik, staðráðnir í að koma ÍA aftur nær þeim sessi sem það skipaði um langt árabil sem ríkjandi stórveldi í íslenskum fótbolta. Hann ræðir meðal annars við Arnór Smárason en brot úr því spjalli má sjá hér að neðan. Klippa: LUÍH - Arnór í klefaspjalli við Baldur ÍA hefur alið upp marga af bestu leikmönnum landsins og átti til að mynda þrjá leikmenn (Arnór Sigurðsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson) í 23 manna landsliðshópi Íslands gegn Ísrael á fimmtudaginn. Þegar skipta þurfti einum þeirra (Arnóri) út vegna meiðsla kom annar Skagamaður inn í staðinn (Stefán Teitur Þórðarson). Geggjað að kynnast íslenskum fótbolta upp á nýtt Á meðal landsliðsmanna í gegnum tíðina er svo Arnór Smárason sem fór 16 ára gamall í atvinnumennsku en sneri heim til Íslands í lok árs 2020. Þessi 35 ára miðjumaður fór svo heim til ÍA fyrir síðustu leiktíð og átti sinn þátt í að koma liðinu upp í Bestu deildina. „Ég sagði einhvern tímann að mig langaði að enda ferilinn á Akranesi, en þegar ég kem heim þá var ég búinn að vera meiddur lengi. Búinn að fara í aðgerð á hné, samningurinn minn hjá Lilleström í Noregi var að renna út. Áður en að það allt gerðist var það ekkert rosa mikið í plönunum að koma heim [til Íslands],“ segir Arnór í spjalli við Baldur í þætti kvöldsins. „En hlutir breytast fljótt í fótbolta og við ákváðum að taka þetta skref. Ég sé ekki eftir því. Það hefur verið geggjað að koma heim aftur í íslenska boltann, og kynnast íslenskum fótbolta upp á nýtt,“ segir Arnór en brot úr spjalli við hann má sjá hér að ofan. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20 í kvöld, á Stöð 2 Sport. Besta deild karla ÍA Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir Drepur varg, smíðar og er fyrirliði í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson sker sig talsvert úr á meðal leikmanna í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Hann býr í 200 manna þorpi, er smiður og fyrirliði Vestra, en ver einnig vor- og sumarnóttum í að leita uppi og skjóta meindýr. 19. mars 2024 08:00 Davíð Smári reiðubúinn að „falla á eigið sverð“ Vestramenn ætla að mæta hugrakkir til leiks á sitt fyrsta tímabil í Bestu deildinni í fótbolta, í næsta mánuði, staðráðnir í að halda sér uppi. 18. mars 2024 09:31 Aron stefnir á þjálfun | Mætir með klippur á æfingar og lætur menn heyra það Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, sér fyrir sér að fara út í þjálfun eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Samherjar hans vilja aftur á móti meina að hann yrði erfiður þjálfari. 12. mars 2024 08:01 Draumastarf Arnars er í Aþenu Arnar Grétarsson ætlar sér að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum í fótbolta í sumar. Hann dreymir hins vegar einnig um að taka einn daginn við gríska stórliðinu AEK Aþenu. 11. mars 2024 14:01 „Álagið á konunum okkar erlendis er svona þúsund sinnum meira en hér“ Aron Jóhannsson segir mikinn mun á þátttöku sinni í heimilisstörfunum eftir að hann flutti heim úr atvinnumennskunni. Hann verður í viðtali í öðrum þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi í kvöld. 10. mars 2024 12:00 Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. 3. mars 2024 13:01 Skyggnst á bak við tjöldin: „Þetta er frábær upphitun“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. 3. mars 2024 10:00 Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Í þætti kvöldsins heimsækir Baldur Skagamenn sem nú eru mættir í Bestu deildina á nýjan leik, staðráðnir í að koma ÍA aftur nær þeim sessi sem það skipaði um langt árabil sem ríkjandi stórveldi í íslenskum fótbolta. Hann ræðir meðal annars við Arnór Smárason en brot úr því spjalli má sjá hér að neðan. Klippa: LUÍH - Arnór í klefaspjalli við Baldur ÍA hefur alið upp marga af bestu leikmönnum landsins og átti til að mynda þrjá leikmenn (Arnór Sigurðsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson) í 23 manna landsliðshópi Íslands gegn Ísrael á fimmtudaginn. Þegar skipta þurfti einum þeirra (Arnóri) út vegna meiðsla kom annar Skagamaður inn í staðinn (Stefán Teitur Þórðarson). Geggjað að kynnast íslenskum fótbolta upp á nýtt Á meðal landsliðsmanna í gegnum tíðina er svo Arnór Smárason sem fór 16 ára gamall í atvinnumennsku en sneri heim til Íslands í lok árs 2020. Þessi 35 ára miðjumaður fór svo heim til ÍA fyrir síðustu leiktíð og átti sinn þátt í að koma liðinu upp í Bestu deildina. „Ég sagði einhvern tímann að mig langaði að enda ferilinn á Akranesi, en þegar ég kem heim þá var ég búinn að vera meiddur lengi. Búinn að fara í aðgerð á hné, samningurinn minn hjá Lilleström í Noregi var að renna út. Áður en að það allt gerðist var það ekkert rosa mikið í plönunum að koma heim [til Íslands],“ segir Arnór í spjalli við Baldur í þætti kvöldsins. „En hlutir breytast fljótt í fótbolta og við ákváðum að taka þetta skref. Ég sé ekki eftir því. Það hefur verið geggjað að koma heim aftur í íslenska boltann, og kynnast íslenskum fótbolta upp á nýtt,“ segir Arnór en brot úr spjalli við hann má sjá hér að ofan. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20 í kvöld, á Stöð 2 Sport.
Besta deild karla ÍA Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir Drepur varg, smíðar og er fyrirliði í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson sker sig talsvert úr á meðal leikmanna í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Hann býr í 200 manna þorpi, er smiður og fyrirliði Vestra, en ver einnig vor- og sumarnóttum í að leita uppi og skjóta meindýr. 19. mars 2024 08:00 Davíð Smári reiðubúinn að „falla á eigið sverð“ Vestramenn ætla að mæta hugrakkir til leiks á sitt fyrsta tímabil í Bestu deildinni í fótbolta, í næsta mánuði, staðráðnir í að halda sér uppi. 18. mars 2024 09:31 Aron stefnir á þjálfun | Mætir með klippur á æfingar og lætur menn heyra það Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, sér fyrir sér að fara út í þjálfun eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Samherjar hans vilja aftur á móti meina að hann yrði erfiður þjálfari. 12. mars 2024 08:01 Draumastarf Arnars er í Aþenu Arnar Grétarsson ætlar sér að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum í fótbolta í sumar. Hann dreymir hins vegar einnig um að taka einn daginn við gríska stórliðinu AEK Aþenu. 11. mars 2024 14:01 „Álagið á konunum okkar erlendis er svona þúsund sinnum meira en hér“ Aron Jóhannsson segir mikinn mun á þátttöku sinni í heimilisstörfunum eftir að hann flutti heim úr atvinnumennskunni. Hann verður í viðtali í öðrum þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi í kvöld. 10. mars 2024 12:00 Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. 3. mars 2024 13:01 Skyggnst á bak við tjöldin: „Þetta er frábær upphitun“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. 3. mars 2024 10:00 Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Drepur varg, smíðar og er fyrirliði í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson sker sig talsvert úr á meðal leikmanna í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Hann býr í 200 manna þorpi, er smiður og fyrirliði Vestra, en ver einnig vor- og sumarnóttum í að leita uppi og skjóta meindýr. 19. mars 2024 08:00
Davíð Smári reiðubúinn að „falla á eigið sverð“ Vestramenn ætla að mæta hugrakkir til leiks á sitt fyrsta tímabil í Bestu deildinni í fótbolta, í næsta mánuði, staðráðnir í að halda sér uppi. 18. mars 2024 09:31
Aron stefnir á þjálfun | Mætir með klippur á æfingar og lætur menn heyra það Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, sér fyrir sér að fara út í þjálfun eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Samherjar hans vilja aftur á móti meina að hann yrði erfiður þjálfari. 12. mars 2024 08:01
Draumastarf Arnars er í Aþenu Arnar Grétarsson ætlar sér að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum í fótbolta í sumar. Hann dreymir hins vegar einnig um að taka einn daginn við gríska stórliðinu AEK Aþenu. 11. mars 2024 14:01
„Álagið á konunum okkar erlendis er svona þúsund sinnum meira en hér“ Aron Jóhannsson segir mikinn mun á þátttöku sinni í heimilisstörfunum eftir að hann flutti heim úr atvinnumennskunni. Hann verður í viðtali í öðrum þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi í kvöld. 10. mars 2024 12:00
Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01
Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. 3. mars 2024 13:01
Skyggnst á bak við tjöldin: „Þetta er frábær upphitun“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. 3. mars 2024 10:00