Fjórir látnir eftir alvarlegt slys í rallýkeppni í Ungverjalandi Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 22:30 Bifreiðin sem rann út af veginum fjarlægð af vettvangi vísir/Getty Fjórir áhorfendur létu lífið á rallýkeppni í Ungverjalandi í dag þegar keppandi missti stjórn á bílnum sínum á miklum hraða og þaut út af brautinni þar sem fjölmargir áhorfendur stóðu. Slysið átti sér stað á milli bæjanna Labatlan og Bajot í norðvestur Ungverjalandi. Átta sjúkrabílar og fjórar þyrlur voru kallaðar á vettvang en alls voru átta einstaklingar fluttir slasaðir á sjúkrahús, þar af tveir alvarlega og annar þeirra barn. Keppnin var eðli málsins samkvæmt blásin af í kjölfarið en ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað varð til þess að ökumaður bílsins missti stjórn á honum. Í myndbandi sem áhorfandi tók má sjá að bíllinn keyrir eftir beinum vegi á miklum hraða en snýst svo skyndilega og lendir í kjölfarið harkalega inni í áhorfendaskaranum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það er vert að taka fram að það sýnir aðdraganda slyssins, áreksturinn sjálfur og slys á fólki sjást ekki í myndbandinu. Hongrie - 4 morts et 8 blessées après qu'une voiture a percuté les spectateurs lors du Rallye Esztergom-Nyerges. Vidéo pic.twitter.com/EDsFPTofBQ— Marto Pirlo (@martopirlo1) March 24, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Slysið átti sér stað á milli bæjanna Labatlan og Bajot í norðvestur Ungverjalandi. Átta sjúkrabílar og fjórar þyrlur voru kallaðar á vettvang en alls voru átta einstaklingar fluttir slasaðir á sjúkrahús, þar af tveir alvarlega og annar þeirra barn. Keppnin var eðli málsins samkvæmt blásin af í kjölfarið en ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað varð til þess að ökumaður bílsins missti stjórn á honum. Í myndbandi sem áhorfandi tók má sjá að bíllinn keyrir eftir beinum vegi á miklum hraða en snýst svo skyndilega og lendir í kjölfarið harkalega inni í áhorfendaskaranum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það er vert að taka fram að það sýnir aðdraganda slyssins, áreksturinn sjálfur og slys á fólki sjást ekki í myndbandinu. Hongrie - 4 morts et 8 blessées après qu'une voiture a percuté les spectateurs lors du Rallye Esztergom-Nyerges. Vidéo pic.twitter.com/EDsFPTofBQ— Marto Pirlo (@martopirlo1) March 24, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira