Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola) Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57
Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58