Flestar kvartanir varða framkomu vagnstjóra og aksturslag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. mars 2024 06:42 Ábendingum til Strætó fjölgaði mjög milli ára. Vísir/Vilhelm Strætó bs. bárust 3.493 ábendingar á síðasta ári og fjölgaði þeim um þrjú prósent á milli ára. Kvartanir voru 2.369 árið 2021, en 3.405 árið 2022 og fjölgaði þeim þá mikið árið 2022. Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022. Strætó Samgöngur Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022.
Strætó Samgöngur Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira