Óhefðbundinn páskamatseðill að hætti Sigurðar Laufdal á OTO Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. mars 2024 15:01 Sigurður er eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu. Aðsend Sigurður Laufdal, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu, deilir hér þriggja rétta óhefðbundnum páskamatseðli með lesendum Vísis. Réttirnir eru sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana og geta verið skemmtileg áskorun fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í eldamennskunni. Lúðu crudo „Þessi réttur hefur slegið í gegn hér á OTO og deili ég leyndarmálinu á bak við réttinn hér,“ segir Siggi. Lúða með radísum, umeboshi, morgunfrú og perum.Aðsend Hráefni: Lúða 50/50 salt/sykur 2 stk. Sítrónur. Notið börkinn. Aðferð: Lúðan er hreinsuð og sítrónu börkur rifinn yfir. Fiskurinn er grafin í vel af saltlegi í 2 klst. Skoluð, þerruð og látin taka sig inn á kæli helst yfir nótt. Umeboshi vinaigrette Hér er í lagi að láta hugmyndaflugið ráða ferðum og gera sitt eigið síróp. T.d. rabarbara, rifsberja, hindberja eða jarðaberja. Hráefni: 200g. Umeboshi sýróp (gerjað plómu og hansarósa sýróp) 2 partur vökvi. 1 partur sykur) 25g. Yuzu safi 25g. Sítrónusafi 75g. Ólífuolía 25g. Repjuolía 25g. Hrísgrjóna edik 30g. Soy (við notum sveppa soy) Aðferð: Öllu hrært saman og bragðbætt með salti. Samsetning: Fiskurinn er þunnt skorinn og lagður á disk ásamt þunn skornum radísum og perum toppað með jurtum að eigin vali (við notum morgunfrú frá vaxa) og umeboshi vinaigrette helt yfir. Tagliatelle- Salsiccia frá Tariello Hér er tilvalið að gera sitt eigið pasta deig, ef ekki þá má alltaf notast við tilbúið tagliatelle. Tagliatelle - salsiccia , salvía, eggjarauða og valhnetur.Aðsend Hráefni: Tagliatelle - salsiccia, salvía, eggjarauða, valhnetur. 1200g. Salsiccia (fæst t.d. Í Melabúðinni) 400g.Toppkál 200g. Laukur 30g. Hvítlaukur 9g. rósmarín 6g. salvía 500 ml. þurrt hvítvín Aðferð: Toppkál er skorið niður og steikt í pönnu við háan hita Steikið lauka í potti upp úr smjöri. Bætið svo við salsiccia sem búið er að að hakka niður, léttsteikið. Bætið við salvíu, rósmaríni og hvítvíni, sjóðið þangað til að hvítvín er gufað upp, sitjið toppkál út í og smakkið til með salt og svörtum ný möluðum pipar. Smjörsósa -grunnur 250g. skarlottu laukur 5 stk. svört piparkorn 400g. hvítvín Laukur skorinn niður, allt sett í pott og soðið vel niður. Sigtað og vökvi geymdur. Sósa Hráefni: 50g. Niðursoðið hvítvín 50g. Rjómi 250g. Smjör - Skorið í teninga 10g. Balsamico 2g. salt Aðferð: Soðið er upp á rjóma, hvítvíni og balsamico, stofu heitu smjöri er hrært saman við vökvan. Útkoman á að vera líkt og beurre blanc sósa. Smakkið til með salti. Sjóðið pasta. Setjið salsiccia blöndu saman við soðið pasta, blandið sósu saman við, kryddið til og setjið í skál. Parmesan rifinn yfir ásamt hægeldaðari eggjarauðu, basil og karmelliseruðum valhnetum. Tiramisu Eftirréttur sem klikkar seint, á vel við öll tilefni og er auðvelt að gera. Eftirrétturinn á myndinni er hið vinsæla pistasíu tiramisu á OTO. Uppskriftin hér að neðan er örlítið einfaldari og klassískari svo alls gangi smurt fyrir sig í eldhúsinu heima fyrir. Tiramisu slær alltaf í gegn.Aðsend Hráefni: 1170g. Mascarpone 150g. Flórsykur 250g. Rjómi 9 stk. Eggjarauður 1 stk. vanillustöng 2 pakkar savoiardi (lady fingers) 1 l kaffi 50g. Amaretto (Má sleppa) Aferð: Þeytið egg, flórsykri og vanillukornum saman í hrærivél. Mascarpone bætt við. Hrærið þangað til að allir klumpar eru farnir, passið að ofþeyta ekki mascarpone samt sem áður. Næst er létt þeyttum rjóma blandað saman við. Savoiardi er dýft ofan í kaffi blöndu og raðað í ílát, mascarpone smurt yfir, annað lag af savoiardi sett yfir og svo rest af mascarpone blöndu smurt yfir. Látið taka sig inn á kæli yfir nótt. Sigtið kakói yfir áður en borið er fram. Páskar Matur Uppskriftir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Lúðu crudo „Þessi réttur hefur slegið í gegn hér á OTO og deili ég leyndarmálinu á bak við réttinn hér,“ segir Siggi. Lúða með radísum, umeboshi, morgunfrú og perum.Aðsend Hráefni: Lúða 50/50 salt/sykur 2 stk. Sítrónur. Notið börkinn. Aðferð: Lúðan er hreinsuð og sítrónu börkur rifinn yfir. Fiskurinn er grafin í vel af saltlegi í 2 klst. Skoluð, þerruð og látin taka sig inn á kæli helst yfir nótt. Umeboshi vinaigrette Hér er í lagi að láta hugmyndaflugið ráða ferðum og gera sitt eigið síróp. T.d. rabarbara, rifsberja, hindberja eða jarðaberja. Hráefni: 200g. Umeboshi sýróp (gerjað plómu og hansarósa sýróp) 2 partur vökvi. 1 partur sykur) 25g. Yuzu safi 25g. Sítrónusafi 75g. Ólífuolía 25g. Repjuolía 25g. Hrísgrjóna edik 30g. Soy (við notum sveppa soy) Aðferð: Öllu hrært saman og bragðbætt með salti. Samsetning: Fiskurinn er þunnt skorinn og lagður á disk ásamt þunn skornum radísum og perum toppað með jurtum að eigin vali (við notum morgunfrú frá vaxa) og umeboshi vinaigrette helt yfir. Tagliatelle- Salsiccia frá Tariello Hér er tilvalið að gera sitt eigið pasta deig, ef ekki þá má alltaf notast við tilbúið tagliatelle. Tagliatelle - salsiccia , salvía, eggjarauða og valhnetur.Aðsend Hráefni: Tagliatelle - salsiccia, salvía, eggjarauða, valhnetur. 1200g. Salsiccia (fæst t.d. Í Melabúðinni) 400g.Toppkál 200g. Laukur 30g. Hvítlaukur 9g. rósmarín 6g. salvía 500 ml. þurrt hvítvín Aðferð: Toppkál er skorið niður og steikt í pönnu við háan hita Steikið lauka í potti upp úr smjöri. Bætið svo við salsiccia sem búið er að að hakka niður, léttsteikið. Bætið við salvíu, rósmaríni og hvítvíni, sjóðið þangað til að hvítvín er gufað upp, sitjið toppkál út í og smakkið til með salt og svörtum ný möluðum pipar. Smjörsósa -grunnur 250g. skarlottu laukur 5 stk. svört piparkorn 400g. hvítvín Laukur skorinn niður, allt sett í pott og soðið vel niður. Sigtað og vökvi geymdur. Sósa Hráefni: 50g. Niðursoðið hvítvín 50g. Rjómi 250g. Smjör - Skorið í teninga 10g. Balsamico 2g. salt Aðferð: Soðið er upp á rjóma, hvítvíni og balsamico, stofu heitu smjöri er hrært saman við vökvan. Útkoman á að vera líkt og beurre blanc sósa. Smakkið til með salti. Sjóðið pasta. Setjið salsiccia blöndu saman við soðið pasta, blandið sósu saman við, kryddið til og setjið í skál. Parmesan rifinn yfir ásamt hægeldaðari eggjarauðu, basil og karmelliseruðum valhnetum. Tiramisu Eftirréttur sem klikkar seint, á vel við öll tilefni og er auðvelt að gera. Eftirrétturinn á myndinni er hið vinsæla pistasíu tiramisu á OTO. Uppskriftin hér að neðan er örlítið einfaldari og klassískari svo alls gangi smurt fyrir sig í eldhúsinu heima fyrir. Tiramisu slær alltaf í gegn.Aðsend Hráefni: 1170g. Mascarpone 150g. Flórsykur 250g. Rjómi 9 stk. Eggjarauður 1 stk. vanillustöng 2 pakkar savoiardi (lady fingers) 1 l kaffi 50g. Amaretto (Má sleppa) Aferð: Þeytið egg, flórsykri og vanillukornum saman í hrærivél. Mascarpone bætt við. Hrærið þangað til að allir klumpar eru farnir, passið að ofþeyta ekki mascarpone samt sem áður. Næst er létt þeyttum rjóma blandað saman við. Savoiardi er dýft ofan í kaffi blöndu og raðað í ílát, mascarpone smurt yfir, annað lag af savoiardi sett yfir og svo rest af mascarpone blöndu smurt yfir. Látið taka sig inn á kæli yfir nótt. Sigtið kakói yfir áður en borið er fram.
Páskar Matur Uppskriftir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
„Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48