Tilþrifin voru sjö talsins að þessu sinni.
Frábær flautukarfa og flottar troðslur litu dagsins ljós, „eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ setti boltann niður af alefli. Toppsætið að þessu sinni kom úr leik Keflavíkur og Njarðvíkur, Sævar Sævarsson fullyrti að það hafi enginn „hoppað svona hátt í Keflavík síðan Maggi Gunnars.“
Öll bestu tilþrif umferðarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.