Ronaldo með þrennu á fimmtán árum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 10:20 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Al Nassr en hann hefur skorað 26 mörk fyrir félagið á tímabilinu. Getty/ Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo er alls ekki hættur að bæta við glæsilega ferilskrá sína og í gær skoraði hann 64. þrennuna á ferli sínum yfir félagslið eða landslið. Ronaldo hefur skorað 54 þrennur fyrir félagslið og tíu þrennur fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik þegar Al Nassr vann 5-1 sigur á Al Tai í sádi-arabísku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Portúgalski framherjinn hefur nú skorað 26 deildarmörk í leiktíðinni og er markhæstur í allri deildinni. Hinn 39 ára gamli Ronaldo sást ekki mikið fram að fyrsta marki sínu á 64. mínútu. Hann bætti við öðru marki þremur mínútur síðar og innsiglaði síðan þrennuna með skallamarki. Þrennan þýðir að Ronaldo hefur nú náð því að skora að minnsta kosti eina þrennu á fimmtán almanaksárum í röð sem er magnað afrek. Hann skoraði sína fyrstu þrennu árið 2008, náði ekki að skora þrennu á almanaksárinu 2009 en frá og með árinu 2010 þá hefur hann skorað eina þrennu eða fleiri á öllum árum í einn og hálfan áratug. Auk þess að skora 26 mörk þá hefur Ronaldo einnig gefið 9 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann hefur því komið með beinum hætti að 35 mörkum sem er það næstmesta í sögu sádi-arabísku deildarinnar frá upphafi. Metið á Abderrazak Hamdallah sem kom að 43 mörkum tímabilið 2018-19. View this post on Instagram A post shared by Emilio Sansolini (@emiliosansolini) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Ronaldo hefur skorað 54 þrennur fyrir félagslið og tíu þrennur fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik þegar Al Nassr vann 5-1 sigur á Al Tai í sádi-arabísku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Portúgalski framherjinn hefur nú skorað 26 deildarmörk í leiktíðinni og er markhæstur í allri deildinni. Hinn 39 ára gamli Ronaldo sást ekki mikið fram að fyrsta marki sínu á 64. mínútu. Hann bætti við öðru marki þremur mínútur síðar og innsiglaði síðan þrennuna með skallamarki. Þrennan þýðir að Ronaldo hefur nú náð því að skora að minnsta kosti eina þrennu á fimmtán almanaksárum í röð sem er magnað afrek. Hann skoraði sína fyrstu þrennu árið 2008, náði ekki að skora þrennu á almanaksárinu 2009 en frá og með árinu 2010 þá hefur hann skorað eina þrennu eða fleiri á öllum árum í einn og hálfan áratug. Auk þess að skora 26 mörk þá hefur Ronaldo einnig gefið 9 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann hefur því komið með beinum hætti að 35 mörkum sem er það næstmesta í sögu sádi-arabísku deildarinnar frá upphafi. Metið á Abderrazak Hamdallah sem kom að 43 mörkum tímabilið 2018-19. View this post on Instagram A post shared by Emilio Sansolini (@emiliosansolini)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira