Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 07:30 Leikmenn FC Kaiserslautern fagna marki í gærkvöldi. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Saarbrucken fór ótrúlega leið í undanúrslit. Saarbrucken sló út B-deildarlið Karlsruher SC í fyrstu umferð áður en félagið mætti liðum úr efstu deild í næstu þremur umferðum. Það voru heldur engin smálið sem Saarbrucken þurfti að slá út á leið sinni í undanúrslitin, en liðið mætti Bayern München í annarri umferð, Eintracht Frankfurt í þriðju umferð og Borussia Mönchengladbach í átta liða úrslitum. Öskubuskuævintýrið tók þó enda í gærkvöldi þegar Saarbrucken þurfti að sætta sig við 2-0 tap gegn B-deildarliði Kaiserslautern þar sem Marlon Ritter og Almamy Toure skoruðu mörk Kaiserslauten. KAISERSLAUTERN REACH GERMAN CUP FINAL. The first 2nd-tier team to do so since 2011; their fans rightfully party. 🇩🇪They end local rivals Saarbrucken's fairytale run with a 2-0 road win. Where Bayern Munich failed, 16th place in 2. Bundesliga succeed. 💪pic.twitter.com/N72GeTBE6a— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 2, 2024 Kaiserslautern er því á leið í úrslit þýsku bikarkeppninnar í fyrsta sinn síðan árið 2003 þar sem liðið laut í lægra haldi gegn Bayern München. Andstæðingar þeirra verða annað hvort Bayer Leverkusen eða Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf, en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Saarbrucken fór ótrúlega leið í undanúrslit. Saarbrucken sló út B-deildarlið Karlsruher SC í fyrstu umferð áður en félagið mætti liðum úr efstu deild í næstu þremur umferðum. Það voru heldur engin smálið sem Saarbrucken þurfti að slá út á leið sinni í undanúrslitin, en liðið mætti Bayern München í annarri umferð, Eintracht Frankfurt í þriðju umferð og Borussia Mönchengladbach í átta liða úrslitum. Öskubuskuævintýrið tók þó enda í gærkvöldi þegar Saarbrucken þurfti að sætta sig við 2-0 tap gegn B-deildarliði Kaiserslautern þar sem Marlon Ritter og Almamy Toure skoruðu mörk Kaiserslauten. KAISERSLAUTERN REACH GERMAN CUP FINAL. The first 2nd-tier team to do so since 2011; their fans rightfully party. 🇩🇪They end local rivals Saarbrucken's fairytale run with a 2-0 road win. Where Bayern Munich failed, 16th place in 2. Bundesliga succeed. 💪pic.twitter.com/N72GeTBE6a— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 2, 2024 Kaiserslautern er því á leið í úrslit þýsku bikarkeppninnar í fyrsta sinn síðan árið 2003 þar sem liðið laut í lægra haldi gegn Bayern München. Andstæðingar þeirra verða annað hvort Bayer Leverkusen eða Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf, en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í kvöld.
Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira