Dagskráin í dag: Flautað til leiks í Bestu deild karla Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 06:01 Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld í opnunarleik mótsins gegn Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn og ber þar hæst að nefna að Besta deild karla í fótbolta fer af stað með leik af stærri gerðinni. Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira