Innlent

Katrín pakkar saman

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Það er mikið um að vera hjá fráfarandi forsætisráðherra.
Það er mikið um að vera hjá fráfarandi forsætisráðherra. Instagram

Katrín Jakobsdóttir fráfarandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi pakkaði eigum sínum á skrifstofu forsætisráðherra fyrr í dag. 

Á morgun fer Katrín á fund Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til að biðjast lausnar úr embætti forsætisráðherra. Dagurinn í dag fór því að taka til á skrifstofunni og pakka persónulegum munum niður í kassa. 

„Mörg ár sett í kassa í dag,“ skrifar Katrín við þessa mynd. Instagram
Bækur voru meðal þeirra muna sem settir voru í kassa. Instagram
Hér er um dýra ljósmynd að ræða en meðal þeirra sem prýða hana eru Björn Bjarnason, Einar Kr. Guðfinnsson og Össur Skarphéðinsson fyrrverandi ráðherrar, auk Katrínar. Instagram



Fleiri fréttir

Sjá meira


×