Fyrrverandi Marvel-illmenni slapp við fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2024 15:07 Jonathan Majors etir að hann var fundinn sekur um líkamsárás í New York í desember. Refsing hans var ákveðin í dag. Hann sleppur við fangelsisvist en þarf að sækja sér meðferð. AP/Seth Wenig Bandaríski leikarinn Jonathan Majors hlaut skilorðdóm og var skipað að sækja sér ráðgjöf fyrir að ráðast á fyrrverandi kærustu sína í dag. Hann átti allt að árs fangelsisdóm yfir höfði sér. Auk sálfræðiráðgjafar þarf Majors að sækja meðferð fyrir ofbeldismenn. Hann komst þó undan fangelsisrefsingu. Majors var fundinn sekur um líkamsárás gegn Grace Jabbari, þáverandi kærustu sinni, í desember. Strax í kjölfarið sparkaði myndasögurisinn Marvel honum úr hlutverki Kangs, persónunnar sem átti að vera aðalvarmenni kvikmynda- og sjónvarpsþáttaheimsins sem byggist á ofurhetjum fyrirtækisins. Jabbari sagði fyrir dómi að árásin, sem átti sér stað í mars í fyrra, hefði valdið sér miklum líkamlegum og andlegum sársauka. Hún sakaði Majors um að ráðast á sig í aftursæti bíls sem þau voru farþegar í, löðrungað sig, snúið upp á handlegginn á henni og kreist fingur hennar þannig að hann brotnaði. Majors hélt því fram að Jabbari hefði átt upptökin. Hún hafi tryllst af abrýðisemi eftir að hún las textaskilaboð frá annarri konu í símanum hans. Hann hafi aðeins reynt að ná símanum aftur og komast frá Jabbari. Þrátt fyrir skilorðsdóminn nú er Majors ekki lausa allra mála enn. Jabbari höfðaði einkamál gegn honum fyrir dómstól í New York. Í því máli sakar hún hann um líkamsárás, barsmíðar, ærumeiðingar og um að valda sér tilfinningalegu tjóni. Hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi sem stigmagnaðist á meðan á sambandi þeirra stóð frá 2021 til 2023. Heimilisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Auk sálfræðiráðgjafar þarf Majors að sækja meðferð fyrir ofbeldismenn. Hann komst þó undan fangelsisrefsingu. Majors var fundinn sekur um líkamsárás gegn Grace Jabbari, þáverandi kærustu sinni, í desember. Strax í kjölfarið sparkaði myndasögurisinn Marvel honum úr hlutverki Kangs, persónunnar sem átti að vera aðalvarmenni kvikmynda- og sjónvarpsþáttaheimsins sem byggist á ofurhetjum fyrirtækisins. Jabbari sagði fyrir dómi að árásin, sem átti sér stað í mars í fyrra, hefði valdið sér miklum líkamlegum og andlegum sársauka. Hún sakaði Majors um að ráðast á sig í aftursæti bíls sem þau voru farþegar í, löðrungað sig, snúið upp á handlegginn á henni og kreist fingur hennar þannig að hann brotnaði. Majors hélt því fram að Jabbari hefði átt upptökin. Hún hafi tryllst af abrýðisemi eftir að hún las textaskilaboð frá annarri konu í símanum hans. Hann hafi aðeins reynt að ná símanum aftur og komast frá Jabbari. Þrátt fyrir skilorðsdóminn nú er Majors ekki lausa allra mála enn. Jabbari höfðaði einkamál gegn honum fyrir dómstól í New York. Í því máli sakar hún hann um líkamsárás, barsmíðar, ærumeiðingar og um að valda sér tilfinningalegu tjóni. Hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi sem stigmagnaðist á meðan á sambandi þeirra stóð frá 2021 til 2023.
Heimilisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira