Rafmyntasjóður hækkaði um 71 prósent á þremur mánuðum og á „mikið inni”
![Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Viska Digital Assets.](https://www.visir.is/i/5926177DDD0CC8777FAB73207C019B0C52BBA872CBA51FE91FD1A1F784FC7691_713x0.jpg)
Rafmyntasjóður Visku hækkaði um 70,5 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, nokkuð meira en sem nemur hækkun rafmyntanna Bitcoin og Ethereum. Sjóðstjórar félagsins telja að markaðurinn „eigi mikið inni” og benda á það styttist í að þvingaðar sölur þrotabúa á rafmyntum ljúki og „erfitt að sjá hvaða markaðsaðilar taki við sölukeflinu.“
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/E3466957D9F5EA89CE2C6E3722F85818C24939F20886BE9802909CDC45BE87F3_308x200.jpg)
Hilmar og Rannveig stærstu hluthafarnir í rafmyntasjóði Visku
Fasti eignarhaldsfélag, sem er í eigu Hilmars Þórs Kristinssonar og Rannveigar Eirar Einarsdóttur, er stærsti hluthafinn í fyrsta rafmyntasjóði Visku Digital Assets.
![](https://www.visir.is/i/F6F7B880F87AB47281F942E5D44ACDBBA8D2E1EC22927F3CE7547839DC1AA29D_308x200.jpg)
Heimurinn þarf Bitcoin
Það er ekkert gróðurhús, fyrirtæki eða heimili sem getur sætt sig við það að fá tölvupóst með tilkynningu um það að nú verði rafmagnslaust í viku frá og með miðnætti í kvöld. Það er nánast enginn stórnotandi sem gæti sætt sig við slíkt ástand, annar en þeir sem stunda Bitcoin vinnslu.