Fundarefnið er skýrsla fjármálastöðugleikanefndar til Alþingis fyrir árið 2023.
Gunnar lætur senn af störfum sem varaseðlabankastjóri. Hann hefur einn nefndarmanna í peningastefnunefnd sem hefur endurtekið talað fyrir lækkun vaxta þvert á aðra nefndarmenn. Hann lætur brátt af störfum en hann hefur þegið boð frá banka á meginlandi Evrópu.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.