Bann vofir yfir Kane en rangt netfang flækti málið Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 14:20 DeAndre Kane er sennilega á leiðinni í leikbann fyrir leiðindi í garð dómara. vísir/Diego DeAndre Kane, lykilleikmaður Grindavíkur, var úrskurðaður í tveggja leikja bann á dögunum en það var svo dregið til baka, vegna misskilnings. Bannið vofir enn yfir Kane en samkvæmt upplýsingum Vísis getur hann spilað gegn Tindastóli í kvöld. Einvígi Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta hefst í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Ljóst er að miklu munar um það hve mikinn þátt Kane fær að taka í einvíginu og það gæti reynst honum og Grindavík dýrkeypt hvernig hann lét við dómarana í Garðabæ í næstsíðustu umferð deildakeppninnar. Kane er gefið að sök að hafa gengið ógnandi að dómara í leiknum við Stjörnuna á skírdag, 28. mars, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: DeAndre Kane lét illa við dómarana Eftir að leiknum var lokið mun Kane einnig hafa látið niðurlægjandi orð falla í garð dómaranna, en eins og heyra má í myndbandinu hér að ofan segir hann þá vera „fokking skelfilega“ (e. fucking terrible). Grindavík fékk ekki póst og gat ekki andmælt Kane var kærður vegna hegðunar sinnar og Grindvíkingum sendur tölvupóstur til upplýsingar um það, og gefinn kostur á að andmæla. Þessi póstur mun hins vegar hafa verið sendur á rangt netfang og barst því aldrei neinum sem nokkuð hafði með málið að gera hjá Grindavík. Kane var því úrskurðaður í tveggja leikja bann, án nokkurra andmæla, en þegar í ljós kom hvernig var í pottinn búið var sá úrskurður dreginn til baka og Grindavík gefinn kostur á að andmæla, sem þeir og gerðu. Þess vegna hefur enn ekki fengist niðurstaða í málið, nú þegar nokkrar klukkustundir eru í að einvígi Grindavíkur og Tindastóls hefjist, og ljóst að hún fæst ekki fyrr eftir þennan fyrsta leik. Fari svo að Kane fái tveggja leikja bann myndi hann væntanlega missa af leik tvö í einvíginu á Sauðárkróki á mánudaginn, og leik þrjú í Smáranum föstudaginn 19. apríl, en það á þó allt eftir að skýrast. Leikur Grindavíkur og Tindastóls í kvöld er sýndur á Stöð 2 Sport og hefst bein útsending klukkan 19. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Einvígi Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta hefst í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Ljóst er að miklu munar um það hve mikinn þátt Kane fær að taka í einvíginu og það gæti reynst honum og Grindavík dýrkeypt hvernig hann lét við dómarana í Garðabæ í næstsíðustu umferð deildakeppninnar. Kane er gefið að sök að hafa gengið ógnandi að dómara í leiknum við Stjörnuna á skírdag, 28. mars, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: DeAndre Kane lét illa við dómarana Eftir að leiknum var lokið mun Kane einnig hafa látið niðurlægjandi orð falla í garð dómaranna, en eins og heyra má í myndbandinu hér að ofan segir hann þá vera „fokking skelfilega“ (e. fucking terrible). Grindavík fékk ekki póst og gat ekki andmælt Kane var kærður vegna hegðunar sinnar og Grindvíkingum sendur tölvupóstur til upplýsingar um það, og gefinn kostur á að andmæla. Þessi póstur mun hins vegar hafa verið sendur á rangt netfang og barst því aldrei neinum sem nokkuð hafði með málið að gera hjá Grindavík. Kane var því úrskurðaður í tveggja leikja bann, án nokkurra andmæla, en þegar í ljós kom hvernig var í pottinn búið var sá úrskurður dreginn til baka og Grindavík gefinn kostur á að andmæla, sem þeir og gerðu. Þess vegna hefur enn ekki fengist niðurstaða í málið, nú þegar nokkrar klukkustundir eru í að einvígi Grindavíkur og Tindastóls hefjist, og ljóst að hún fæst ekki fyrr eftir þennan fyrsta leik. Fari svo að Kane fái tveggja leikja bann myndi hann væntanlega missa af leik tvö í einvíginu á Sauðárkróki á mánudaginn, og leik þrjú í Smáranum föstudaginn 19. apríl, en það á þó allt eftir að skýrast. Leikur Grindavíkur og Tindastóls í kvöld er sýndur á Stöð 2 Sport og hefst bein útsending klukkan 19.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti