GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Arnar Gauti Bjarkason skrifar 11. apríl 2024 19:33 Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins. Rafíþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti
Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.
Rafíþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti