„Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. apríl 2024 22:19 Sigurður Pétursson í leik með Keflavík vísir / hulda margrét Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. „Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
„Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira