Dagskráin í dag: Besta deildin, NBA, úrslitakeppni Subway-deildar karla og Mastersmótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val eru í beinni í dag. vísir/Hulda Margrét Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á fótbolta, bæði íslenskan og erlendan. Þá er NBA á boðstólnum sem og Mastersmótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Sjá meira