Rauf skilorð með ræktun og akstri í Lágmúla Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2024 07:47 Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í 22 mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið bíl án ökuréttinda og fyrir að hafa verið með tugi kannabisplantna í ræktun. Maðurinn rauf með brotunum skilorð, en þetta var í sjöunda sinn sem hann hefur gerst sekur um akstur sviptur ökurétti. Í ákæru kemur fram að lögregla hafi stöðvað manninn þar sem hann ók bíl án ökuréttinda um Lágmúla í Reykjavík í lok apríl 2022. Þá var hann ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum sextíu kannabisplöntur og hafa um nokkurt skeið ræktað plönturnar. Hann er talinn hafa ræktað þær í sölu- og dreifingarskyni. Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Hann á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 1995 og hefur sex sinnum áður verið gerð refsing fyrir að aka sviptur ökuréttindum. Hann hafði síðast verið dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi með dómi árið 2019, meðal annars fyrir að hafa ekið sviptur ökuréttindum og fyrir fíkniefnalagabrot. Honum hafði svo verið veitt reynslulausn á haustmánuðum 2020 og gerðist hann með brotum sínum nú sekur um að hafa rofið skilorð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann játaði brot sín skýlaust, að hann hafi hafið áfengis- og vímuefnameðferð og að tafir hafi orðið á meðferð málsins. Var hæfileg refsing ákveðin 22 mánaða fangelsi. Búnaður sem notaður var við ræktun plantnanna – meðal annars fimm viftur, ellefu straumbreytar, ellefu lampar, fjórir LED lampar, vatnsdælur og fleira – var gerður upptækur. Manninum var jafnframt gert að greiða tæpa hálfa milljón króna vegna málsvarnarþóknunar til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað. Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Í ákæru kemur fram að lögregla hafi stöðvað manninn þar sem hann ók bíl án ökuréttinda um Lágmúla í Reykjavík í lok apríl 2022. Þá var hann ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum sextíu kannabisplöntur og hafa um nokkurt skeið ræktað plönturnar. Hann er talinn hafa ræktað þær í sölu- og dreifingarskyni. Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Hann á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 1995 og hefur sex sinnum áður verið gerð refsing fyrir að aka sviptur ökuréttindum. Hann hafði síðast verið dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi með dómi árið 2019, meðal annars fyrir að hafa ekið sviptur ökuréttindum og fyrir fíkniefnalagabrot. Honum hafði svo verið veitt reynslulausn á haustmánuðum 2020 og gerðist hann með brotum sínum nú sekur um að hafa rofið skilorð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að hann játaði brot sín skýlaust, að hann hafi hafið áfengis- og vímuefnameðferð og að tafir hafi orðið á meðferð málsins. Var hæfileg refsing ákveðin 22 mánaða fangelsi. Búnaður sem notaður var við ræktun plantnanna – meðal annars fimm viftur, ellefu straumbreytar, ellefu lampar, fjórir LED lampar, vatnsdælur og fleira – var gerður upptækur. Manninum var jafnframt gert að greiða tæpa hálfa milljón króna vegna málsvarnarþóknunar til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað.
Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira