Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 14:01 Víkingar eru ríkjandi Íslandsmeistarar og byrja tímabilið vel. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta. Víkingur vann 2-0 sigur á Stjörnunni á heimavelli í fyrsta leik og svo 1-0 sigur á Fram í Úlfarsárdal í gærkvöldi þar meistaraheppnin var svo sannarlega með Víkingum. Framarar skoruðu að því virtist löglegt mark en dómari leiksins dæmdi það af. Það var á elleftu mínútu en Erlingur Agnarsson skoraði síðan eina löglega markið á 64. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gefur fagnað stigunum en frammistaðan þarf þó að verða betri ætli liðið að verja titilinn. Titilvörn liðs í úrvalsdeild karla hefur ekki byrjað betur í átta ár eða síðan að FH-ingar unnu tvo fyrstu leiki sína sumarið 2016. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára á undan, Breiðablik á 2023 tímabilinu og Víkingur á 2022 tímabilinu, höfðu byrjað sumarið á bæði sigri og tapi í fyrstu tveimur leikjunum. Það þarf síðan að fara eitt ár aftur til viðbótar til að finna ríkjandi Íslandsmeistara sem fengu ekki mark á sig eftir tvo leiki en Stjörnumenn héldu marki sínu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum sumarið 2015. Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Víkingur vann 2-0 sigur á Stjörnunni á heimavelli í fyrsta leik og svo 1-0 sigur á Fram í Úlfarsárdal í gærkvöldi þar meistaraheppnin var svo sannarlega með Víkingum. Framarar skoruðu að því virtist löglegt mark en dómari leiksins dæmdi það af. Það var á elleftu mínútu en Erlingur Agnarsson skoraði síðan eina löglega markið á 64. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gefur fagnað stigunum en frammistaðan þarf þó að verða betri ætli liðið að verja titilinn. Titilvörn liðs í úrvalsdeild karla hefur ekki byrjað betur í átta ár eða síðan að FH-ingar unnu tvo fyrstu leiki sína sumarið 2016. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára á undan, Breiðablik á 2023 tímabilinu og Víkingur á 2022 tímabilinu, höfðu byrjað sumarið á bæði sigri og tapi í fyrstu tveimur leikjunum. Það þarf síðan að fara eitt ár aftur til viðbótar til að finna ríkjandi Íslandsmeistara sem fengu ekki mark á sig eftir tvo leiki en Stjörnumenn héldu marki sínu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum sumarið 2015. Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1)
Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira