Dagskráin í dag: Örlög Liverpool ráðast og úrslitakeppni Subway-deildarinnar heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 18. apríl 2024 06:01 Matteo Ruggeri og Alexis Mac Allister eigast við í fyrri leik Liverpool og Atalanta. Vísir/Getty Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Úrslitakeppnin í Subway-deildinni heldur áfram og þá ráðast örlög Liverpool í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið. Dagskráin í dag Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið.
Dagskráin í dag Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira