Þau vilja stýra Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 11:46 Óskar Jósefsson, settur forstjóri, er í hópi umsækjenda. Framkvæmdasýslan Ríkiseignir er til húsa í Borgartúni. FSRE Nítján sóttu um stöðu forstjóra Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna sem auglýst var laus til umsóknar fyrr á árinu. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta. Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta.
Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira