Spá minni hagnaði hjá bönkum og að þeir nái ekki arðsemismarkmiði
![Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka og Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.](https://www.visir.is/i/7E14820E272D15FA2F0141680F382D053B7E3A00F85FCD559CD364552800D328_713x0.jpg)
Greinendur telja að hagnaður viðskiptabankanna sem skráðir eru í Kauphöll Íslands muni dragast saman á fyrsta ársfjórðungi um ellefu og 16 prósent milli ára að jafnaði. Þeir spá því að bankarnir nái ekki markmiði sínu um arðsemi eiginfjár á ársfjórðungnum.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/C8B0C7BB201E7E84DE1CA5347D94D5D80DDB40100222698830978A03E6C89C91_308x200.jpg)
Arion hyggst stórauka eignir í stýringu og skoðar að stofna fasteignafélag
Arion banki, sem er með leiðandi stöðu á eignastýringarmarkaði, stefnir á að auka eignir í stýringu samstæðunnar um meira en fjörutíu prósent á næstu fimm árum. Þá hefur bankinn hefur til skoðunar að stofna fasteignafélag á íbúðamarkaði sem mögulega yrði skráð í Kauphöll.
![](https://www.visir.is/i/F2BE8D37C683B322A637D8763A4E4E423B4846CE53FBD0FCE197F79A5E0DC19B_308x200.jpg)
Bankar veita „skjól á tvísýnum tímum“ og verðmat Íslandsbanka hækkar
Viðskiptabankar veita skjól á tvísýnum tímum, segir í hlutabréfagreiningu þar sem verðmat Íslandsbanka hækkar um 18 prósent frá síðasta mati. Verðmatið er 39 prósentum hærra en markaðsgengi.
![](https://www.visir.is/i/282050EA5A2D5C1B59D1A28EDE912D54A222126D719A201E88FABDBBB7AE1FF6_308x200.jpg)
Meiri samkeppni á Íslandi um innlán heimila en almennt í Evrópu
Seðlabankinn segir að miðlun íslenskra banka á peningastefnunni sé góð. „Þar sem hlutfall innlána heimila sem bera háa vexti á Íslandi er mun hærra en almennt gerist í Evrópu virðist miðlun meginvaxta í vexti innlána heimila í heild mest á Íslandi,“ segir bankinn og nefnir að ein helsta skýringin á þessum mun kunni að vera að meiri samkeppni ríki um innlán heimila á Íslandi en almennt gerist í Evrópu.