Fyrstu kaupendur hafi þessi atriði í huga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. apríl 2024 11:01 Páll Pálsson fasteignasali biðlar til fyrstu kaupenda að hugsa vel út í nokkur atriði áður en þeir festa kaup á eign. Vísir/Vilhelm „Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2024 eru fyrstu kaupendur um 30.5% þeirra sem kaupa fasteign á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali en meðalaldur þeirra er um 29 ár. Fasteignirnar sem fyrstu kaupendur fjárfesta í eru um 90 fermetrar og kosta að meðaltali um 65,7 milljónir. Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð. Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira