Bergmál frá geymslustað líkamans Matthildur Björnsdóttir skrifar 22. apríl 2024 17:30 Er óvenjulegt hugtak, eins og þetta með Vorleysingar sem ég skrifaði um í annarri grein. Það líf mitt byrjaði með að kæruleysi í kynmökum sem skapaði óæskilega útkomu. Og það á tímum þegar íhaldssemin var ógnvænleg alla vega í sumum hópum samfélagsins. Á tímum þegar ekki mátti kvarta, klaga, eða ákveða líf sitt, ef komið var frá foreldrum með stöður. Bergmálið er frá því að eitt og annað í bók Thomas Hubl „Attuned“ er að kalla upp djúpan skilning á afleiðingum sérkennilegs ferils lífs míns fyrstu tíu árin sem var vanræksla í persónulegum tjáskiptum. Skortur á örvun sem nú er vitað að séu svo mikilvæg fyrir heilabú barna frá upphafi. Skilningsleysið um slíkt þá, kom í veg fyrir að heilabúið hefði minningar frá að sjá hluti í öðrum löndum. Fyrstu tíu árin með mjög fáum atriðum minnis. Með líkama minn í öðrum löndum í alla vega fjögur ár. Og bara eitt atriði þaðan áður en farið var til baka, eru meira en þúsund dagar tóraðir af engu í huganum til að geta átt sem myndir og minningar fyrir seinni tíma. Það þýðir að mikið af einhverju lenti um borð í taugakerfunum einskonar poka þöggunar safns, atriði sem ég veit að aðrar eldri konur á Íslandi og víðar hafa líka upplifað. Hvort sem þær urðu meðvitaðar um þann sannleika eða ekki. Þá segir það sig sjálft að ómælanlegt magn mengaðra tilfinninga vegna smánar hlóðst upp í taugakerfunum eins og Thomas fræðir okkur um í bókum sínum. Því miður voru milljónir einstaklingar óæskilegra getnaða að lifa við slíka mengun án þess að skilja það. En ég get bara sagt frá mínu dæmi. Dæmi um afleiðingar andlegs ofbeldis þeirra tíma og þröngsýnna viðhorfa Þessi ó-óskaði eftir getnaður fékk svo í sig með konunni hinn þunga skammt þess sem er smán og að verða að fara í felur með ó-ánægju sína. Erfið fæðing smánar í 72 tíma, bætti svo við það hlass í bæði móður og barni. En hvorug vissi það þá, af því að slíkt var ekki í vitund fólks á þeim tímum fræðingar höfðu ekki komist á það stig eða ferli að kafa í slík atriði. Næsta skref stórs skammtar af menguðum tilfinningum, kom við að barnið ég varð að fara í sjúkrahús út af mjöðm sem hafði farið úr liði í ferðinni út. Svo varð sú sem fæddi hana í heiminn að fara til annars lands til að byggja samband við manninn sem hafði barnað hana og skilja afkvæmið eftir í umsjón foreldra sinna vegna íhaldssamra viðhorfa samfélagsins þá. Í öllum þessum tilfellum vantaði þau ástar orku skilaboð sem á að byggja nýju þegnana upp. Afleiðingin verður sú, að þá fer einstaklingurinn í vissan doða, en neyðin og einhver tegund af sjálfsbjargar viðleitni lætur heilabúið þá virka á því sem verður að kallast aðra rás. En öll lífsbyggjandi tjáskipti verða útundan. Heilabúið fær ekki þá örvun sem er svo mikilvæg frá upphafi. Barnið er svo sótt eftir tvö ár eða svo, af þeirri konu sem fæddi það í heiminn. Hér í Ástralíu sagði sálfræðingur, að þá er tengingin „bonding“ öll á bak og burt. Barnið upplifir sig hafa verið rænt, en getur ekki tjáð sig um það. Heldur fer þá enn meira hlass af mengun ólýsanlegra tilfinninga í viðbót á hraðferðinni inn í taugakerfin án viðkomu í heilabúinu. Sem þá bætist við það sem áður hafði komið á hraða ljóssins inn í taugakerfin. Konan sem fæddi það í heiminn, var með mun meiri áhuga fyrir hinu mun fjölmennara samfélagi sem hún bjó í þá, í öðru landi. Svo að þau verðgildi sem voru í boði, og þær verða í. Er séð sem mikilvægara en að kynnast barninu og tala við það. Barnið er sett í gæslu barnapía sem tala annað mál. Lausnin varðandi annað tungumál barnapía var að þá þurfti að deyfa heila barnsins til að gera líf barnapíunnar auðveldara. Um miðja síðustu öld var slíkt sem rétt röð á forgangsatriðum í lífi fólks sem var í námi og að hasla sér völl í millistétt. Börn áttu að vera séð frekar en heyrð og það átti bara að þurfa að sjá um að gefa þeim að borða, láta sofa, klæða og svo framvegis. Ekki tala við þau. Það var þá oft séð sem að dekra þau og gera þau óþæg. Líf í tveim ólíkum löndum með barnapíum. Og konu sem hefur meiri áhuga og þörf á að læra um menningu og annað í þeim löndum, verður þá til þess að þá auðvitað fer enn meira hlass af óunnum tilfinningum í taugakerfi barnsins og kannski líka þeirra barna sem fæddust seinna í þessum löndum. Sú fyrsta virðist þó vera sú eina sem fær það verkefni seinna af örlögunum að skilgreina slíkt. Sem varð þegar hún fékk að vita um fræði sem staðfestu það sem sellur hennar höfðu verið að láta hana vita um. Sem var meira en fimm áratugum áður en þær bækur og sá sannleikur komu til sögunnar. Eigið húsnæði skapar öryggi fyrir konuna til að afhlaða sárin Árið 1954 flytur fjölskyldan sem þá er þrjú börn og foreldrar til baka til Íslands, sem nú er fyrir sjötíu árum síðan. Elsta barnið verður 77 ára á árinu á næsta afmæli. Þá taka við þrjú tjáskiptasnauð ár í viðbót á meðan þau eru í leiguhúsnæðum. Tjáskipta vanrækslan er í forgangi við önnur atriði sem parið sem varð að giftast eru að glíma við. En rökvitund barnsins er ófært um að melta slíkt, skilja eða mótmæla. Árið 1957 flytja þau í eigið húsnæði. Þá verða ný tímamót sem skapa þá ný atriði í dæminu. Konan fær þá öryggi til að láta hina erfiðu innri líðan út. Innri ótjáanleg sár vonbrigða frá andlegri mismeðferð lenda auðvitað á og í því barni á þeim tímum. Tímum viðhorfa þegar enginn myndi hafa virt tilfinningar hennar, eftir að hafa fengið það andlega ofbeldi sem stal starfsframadraumnum frá henni. Svo að barnið varð að fá þær. Barn sem engan veginn gat svarað fyrir sig. Sem þýddi auðvitað að enn bættist í hið mikla safn ótjáðra tilfinninga. Það var á tímum þegar engin hugsun um það að mannverur ættu að hafa fengið það í uppeldi að verja sig, hvað þá standa upp og segja sína skoðun á meðferðinni sem það var að fá hvort sem það voru foreldrar eða börnin. Það ástand hefur verið veruleiki milljóna kvenna og ábyggilega líka karlkyns í gegn um aldirnar. Sem unglingur var svo hægt að byrja á að verða til á annarri rás. Og það ferli var í gangi í tæpa þrjá áratugi. Öllum þessum árum síðar birtist svo þessi mynd að mannverur í slíku ástandi eru að ýta stórum en augum ósýnilegu þunga mengaðra orkubolta á undan sér án þess að vita það. Þessi orkubolti er hið óvenjulega bergmál líkama og fortíðar Örlögin sáu svo um eftir kalli frá mér að færa mig yfir á hinn hluta jarðar þar sem ég fann mig, og nýt þess að vera hér. Ótal einstaklingar hafa sagt hliðstæðar sögur í sjónvarpsefni hér í Ástralíu og margir innfæddir Íslendingar einnig fundið sér nýtt land til að vera þau í. Upplifun sem er ljúft skilaboð og viðkomandi einstaklingur finnur æ meira um hver hann eða hún er, og tilgang sinn. Það er sanngjarnara en sá orkubolti sérkennilegra óvinalegra viðhorfa frá trú á eitt og annað um veraldlega heiminn. Atriði sem voru ekki bara frá trúarbrögðum heldur einhverju sem einstaklingar í kring höfðu sett upp sem rétta formúlu. Uppskrift sem var án veruleika. Fersk skilaboð skilnings um reynslu mína, settu svo nýjan tón í ferð lífs míns. Ég fékk opnun til að fara áfram með líf mitt hér í öðru landi. Þöggunar boltinn er ansi lævís og situr þangað til að eitthvað gerist Það tók svo sinn tíma að skilja hin djúpu áhrif bergmáls langtíma þöggunar fyrri ára. Eitthvað sem gerist í undirvitundinni sem lætur þeim bolta vera ýtt áfram án meðvitundar um að svo sé. Eitthvað í kerfum mannverunnar sér um það svo að það sé hægt að vinna að verkefninu sem maður kom til að sinna. Sem var og er vegna þess að það var ekki kominn tími né næg þekking til að skoða það sem er í honum. Atriði sem bók Thomas Hubl speglaði að mér í bók sinni „Attuned“. Lestur þeirrar bókar og annarra um mikilvægi sannleika. Svo og að sú staðreynd að lífið verður rólegra þegar maður verður rúmlega sjötugur, sýnir að eitt og annað rís frá þessu gamla safni þaggana. Þá er það eins og með sökkt skip sem hlutir frá fara að fljóta upp frá eftir langan tíma. Að líkaminn fer að skila einu og öðru upp frá hinum langtíma ótjáðu tilfinningum sem kerfin vilja nú að séu tjáð í skrifum. Það hafði ekkert verið um það í dæmi andrúmslofts heimilisins, að innri heimur og reynsla með því sem fylgdi, væri deilt með öðrum fjölskyldumeðlimum. Tjáskiptin voru alltaf um annað og aðra en heimilisfólkið. Það náttúrulögmál kom frá tíma sem húsmóðirin ólst upp í og kringumstæðum foreldranna. Og myndu milljónir einstaklinga á jörðu vera að, og hafa upplifað slíkt í gegn um aldirnar. Það væru milljónir einstaklinga í ellistofnunum og á öðrum heimilum sem hefðu slíkt innbyrðis, og gæti verið lærdómsríkt að leyfa áhugasömum einstaklingum að sitja með þeim og heyra hvað kemur upp úr þeim til að taka upp og skrifa. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Er óvenjulegt hugtak, eins og þetta með Vorleysingar sem ég skrifaði um í annarri grein. Það líf mitt byrjaði með að kæruleysi í kynmökum sem skapaði óæskilega útkomu. Og það á tímum þegar íhaldssemin var ógnvænleg alla vega í sumum hópum samfélagsins. Á tímum þegar ekki mátti kvarta, klaga, eða ákveða líf sitt, ef komið var frá foreldrum með stöður. Bergmálið er frá því að eitt og annað í bók Thomas Hubl „Attuned“ er að kalla upp djúpan skilning á afleiðingum sérkennilegs ferils lífs míns fyrstu tíu árin sem var vanræksla í persónulegum tjáskiptum. Skortur á örvun sem nú er vitað að séu svo mikilvæg fyrir heilabú barna frá upphafi. Skilningsleysið um slíkt þá, kom í veg fyrir að heilabúið hefði minningar frá að sjá hluti í öðrum löndum. Fyrstu tíu árin með mjög fáum atriðum minnis. Með líkama minn í öðrum löndum í alla vega fjögur ár. Og bara eitt atriði þaðan áður en farið var til baka, eru meira en þúsund dagar tóraðir af engu í huganum til að geta átt sem myndir og minningar fyrir seinni tíma. Það þýðir að mikið af einhverju lenti um borð í taugakerfunum einskonar poka þöggunar safns, atriði sem ég veit að aðrar eldri konur á Íslandi og víðar hafa líka upplifað. Hvort sem þær urðu meðvitaðar um þann sannleika eða ekki. Þá segir það sig sjálft að ómælanlegt magn mengaðra tilfinninga vegna smánar hlóðst upp í taugakerfunum eins og Thomas fræðir okkur um í bókum sínum. Því miður voru milljónir einstaklingar óæskilegra getnaða að lifa við slíka mengun án þess að skilja það. En ég get bara sagt frá mínu dæmi. Dæmi um afleiðingar andlegs ofbeldis þeirra tíma og þröngsýnna viðhorfa Þessi ó-óskaði eftir getnaður fékk svo í sig með konunni hinn þunga skammt þess sem er smán og að verða að fara í felur með ó-ánægju sína. Erfið fæðing smánar í 72 tíma, bætti svo við það hlass í bæði móður og barni. En hvorug vissi það þá, af því að slíkt var ekki í vitund fólks á þeim tímum fræðingar höfðu ekki komist á það stig eða ferli að kafa í slík atriði. Næsta skref stórs skammtar af menguðum tilfinningum, kom við að barnið ég varð að fara í sjúkrahús út af mjöðm sem hafði farið úr liði í ferðinni út. Svo varð sú sem fæddi hana í heiminn að fara til annars lands til að byggja samband við manninn sem hafði barnað hana og skilja afkvæmið eftir í umsjón foreldra sinna vegna íhaldssamra viðhorfa samfélagsins þá. Í öllum þessum tilfellum vantaði þau ástar orku skilaboð sem á að byggja nýju þegnana upp. Afleiðingin verður sú, að þá fer einstaklingurinn í vissan doða, en neyðin og einhver tegund af sjálfsbjargar viðleitni lætur heilabúið þá virka á því sem verður að kallast aðra rás. En öll lífsbyggjandi tjáskipti verða útundan. Heilabúið fær ekki þá örvun sem er svo mikilvæg frá upphafi. Barnið er svo sótt eftir tvö ár eða svo, af þeirri konu sem fæddi það í heiminn. Hér í Ástralíu sagði sálfræðingur, að þá er tengingin „bonding“ öll á bak og burt. Barnið upplifir sig hafa verið rænt, en getur ekki tjáð sig um það. Heldur fer þá enn meira hlass af mengun ólýsanlegra tilfinninga í viðbót á hraðferðinni inn í taugakerfin án viðkomu í heilabúinu. Sem þá bætist við það sem áður hafði komið á hraða ljóssins inn í taugakerfin. Konan sem fæddi það í heiminn, var með mun meiri áhuga fyrir hinu mun fjölmennara samfélagi sem hún bjó í þá, í öðru landi. Svo að þau verðgildi sem voru í boði, og þær verða í. Er séð sem mikilvægara en að kynnast barninu og tala við það. Barnið er sett í gæslu barnapía sem tala annað mál. Lausnin varðandi annað tungumál barnapía var að þá þurfti að deyfa heila barnsins til að gera líf barnapíunnar auðveldara. Um miðja síðustu öld var slíkt sem rétt röð á forgangsatriðum í lífi fólks sem var í námi og að hasla sér völl í millistétt. Börn áttu að vera séð frekar en heyrð og það átti bara að þurfa að sjá um að gefa þeim að borða, láta sofa, klæða og svo framvegis. Ekki tala við þau. Það var þá oft séð sem að dekra þau og gera þau óþæg. Líf í tveim ólíkum löndum með barnapíum. Og konu sem hefur meiri áhuga og þörf á að læra um menningu og annað í þeim löndum, verður þá til þess að þá auðvitað fer enn meira hlass af óunnum tilfinningum í taugakerfi barnsins og kannski líka þeirra barna sem fæddust seinna í þessum löndum. Sú fyrsta virðist þó vera sú eina sem fær það verkefni seinna af örlögunum að skilgreina slíkt. Sem varð þegar hún fékk að vita um fræði sem staðfestu það sem sellur hennar höfðu verið að láta hana vita um. Sem var meira en fimm áratugum áður en þær bækur og sá sannleikur komu til sögunnar. Eigið húsnæði skapar öryggi fyrir konuna til að afhlaða sárin Árið 1954 flytur fjölskyldan sem þá er þrjú börn og foreldrar til baka til Íslands, sem nú er fyrir sjötíu árum síðan. Elsta barnið verður 77 ára á árinu á næsta afmæli. Þá taka við þrjú tjáskiptasnauð ár í viðbót á meðan þau eru í leiguhúsnæðum. Tjáskipta vanrækslan er í forgangi við önnur atriði sem parið sem varð að giftast eru að glíma við. En rökvitund barnsins er ófært um að melta slíkt, skilja eða mótmæla. Árið 1957 flytja þau í eigið húsnæði. Þá verða ný tímamót sem skapa þá ný atriði í dæminu. Konan fær þá öryggi til að láta hina erfiðu innri líðan út. Innri ótjáanleg sár vonbrigða frá andlegri mismeðferð lenda auðvitað á og í því barni á þeim tímum. Tímum viðhorfa þegar enginn myndi hafa virt tilfinningar hennar, eftir að hafa fengið það andlega ofbeldi sem stal starfsframadraumnum frá henni. Svo að barnið varð að fá þær. Barn sem engan veginn gat svarað fyrir sig. Sem þýddi auðvitað að enn bættist í hið mikla safn ótjáðra tilfinninga. Það var á tímum þegar engin hugsun um það að mannverur ættu að hafa fengið það í uppeldi að verja sig, hvað þá standa upp og segja sína skoðun á meðferðinni sem það var að fá hvort sem það voru foreldrar eða börnin. Það ástand hefur verið veruleiki milljóna kvenna og ábyggilega líka karlkyns í gegn um aldirnar. Sem unglingur var svo hægt að byrja á að verða til á annarri rás. Og það ferli var í gangi í tæpa þrjá áratugi. Öllum þessum árum síðar birtist svo þessi mynd að mannverur í slíku ástandi eru að ýta stórum en augum ósýnilegu þunga mengaðra orkubolta á undan sér án þess að vita það. Þessi orkubolti er hið óvenjulega bergmál líkama og fortíðar Örlögin sáu svo um eftir kalli frá mér að færa mig yfir á hinn hluta jarðar þar sem ég fann mig, og nýt þess að vera hér. Ótal einstaklingar hafa sagt hliðstæðar sögur í sjónvarpsefni hér í Ástralíu og margir innfæddir Íslendingar einnig fundið sér nýtt land til að vera þau í. Upplifun sem er ljúft skilaboð og viðkomandi einstaklingur finnur æ meira um hver hann eða hún er, og tilgang sinn. Það er sanngjarnara en sá orkubolti sérkennilegra óvinalegra viðhorfa frá trú á eitt og annað um veraldlega heiminn. Atriði sem voru ekki bara frá trúarbrögðum heldur einhverju sem einstaklingar í kring höfðu sett upp sem rétta formúlu. Uppskrift sem var án veruleika. Fersk skilaboð skilnings um reynslu mína, settu svo nýjan tón í ferð lífs míns. Ég fékk opnun til að fara áfram með líf mitt hér í öðru landi. Þöggunar boltinn er ansi lævís og situr þangað til að eitthvað gerist Það tók svo sinn tíma að skilja hin djúpu áhrif bergmáls langtíma þöggunar fyrri ára. Eitthvað sem gerist í undirvitundinni sem lætur þeim bolta vera ýtt áfram án meðvitundar um að svo sé. Eitthvað í kerfum mannverunnar sér um það svo að það sé hægt að vinna að verkefninu sem maður kom til að sinna. Sem var og er vegna þess að það var ekki kominn tími né næg þekking til að skoða það sem er í honum. Atriði sem bók Thomas Hubl speglaði að mér í bók sinni „Attuned“. Lestur þeirrar bókar og annarra um mikilvægi sannleika. Svo og að sú staðreynd að lífið verður rólegra þegar maður verður rúmlega sjötugur, sýnir að eitt og annað rís frá þessu gamla safni þaggana. Þá er það eins og með sökkt skip sem hlutir frá fara að fljóta upp frá eftir langan tíma. Að líkaminn fer að skila einu og öðru upp frá hinum langtíma ótjáðu tilfinningum sem kerfin vilja nú að séu tjáð í skrifum. Það hafði ekkert verið um það í dæmi andrúmslofts heimilisins, að innri heimur og reynsla með því sem fylgdi, væri deilt með öðrum fjölskyldumeðlimum. Tjáskiptin voru alltaf um annað og aðra en heimilisfólkið. Það náttúrulögmál kom frá tíma sem húsmóðirin ólst upp í og kringumstæðum foreldranna. Og myndu milljónir einstaklinga á jörðu vera að, og hafa upplifað slíkt í gegn um aldirnar. Það væru milljónir einstaklinga í ellistofnunum og á öðrum heimilum sem hefðu slíkt innbyrðis, og gæti verið lærdómsríkt að leyfa áhugasömum einstaklingum að sitja með þeim og heyra hvað kemur upp úr þeim til að taka upp og skrifa. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar