Tugir handteknir á mótmælum háskólanema gegn aðgerðum Ísraels Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2024 06:47 Tjaldbúðir við Columbia University. AP/Stefan Jeremiah Tugir háskólanema voru handteknir á mótmælum gegn stríðsrekstri Ísraelsmanna á Gasa við Yale University í Connecticut og New York University á Manhattan í gær. Allir tímar við Columbia University fara nú fram um fjarfundabúnað vegna mótmæla. Mótmæli hafa staðið yfir við háskólana um nokkurt skeið og þá hafa tjaldbúðir risið síðustu daga. Að minnsta kosti 47 voru handteknir við Yale í gær samkvæmt yfirlýsingu stjórnenda háskólans en þeir höfðu ítrekað biðlað til nemenda, sem töldu nokkur hundruð, að yfirgefa háskólasvæðið. Þeir sem voru handteknir munu sæta agaviðurlögum. Í New York lét lögregla til skarar skríða þegar kvöldaði en þar höfðu hundruð mótmælenda hafnað fyrirskipun stjórnenda New York University um að yfirgefa Gould-torg, skammt frá skólanum. Myndskeið sýna lögreglu taka niður tjöld og lenda í samstuði við mótmælendur. Mótmælin hafa meðal annars snúið að því að skólarnir hætti að fjárfesta í fyrirtækjum í vopnaframleiðslu og fyrirtækjum með tengsl við Ísrael. Ríflega hundrað nemendur voru handteknir við Columbia University á fimmtudag og í gær var tilkynnt að allir tímar færu fram um fjarfundabúnað. Fjöldi kennara við skólann hefur gengið út og lagt niður kennslu vegna ákvörðunar skólastjórnenda að biðja um aðstoð lögreglu við að taka niður tjaldbúðir við skólann. Mótmælin hafa breitt úr sér og fjöldafundir verið haldnir við marga háskóla í Bandaríkjunum. Þá hafa tjaldbúðir risið við fleiri skóla, til að mynda MIT og Emerson College. Guardian greindi frá. Bandaríkin Háskólar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Mótmæli hafa staðið yfir við háskólana um nokkurt skeið og þá hafa tjaldbúðir risið síðustu daga. Að minnsta kosti 47 voru handteknir við Yale í gær samkvæmt yfirlýsingu stjórnenda háskólans en þeir höfðu ítrekað biðlað til nemenda, sem töldu nokkur hundruð, að yfirgefa háskólasvæðið. Þeir sem voru handteknir munu sæta agaviðurlögum. Í New York lét lögregla til skarar skríða þegar kvöldaði en þar höfðu hundruð mótmælenda hafnað fyrirskipun stjórnenda New York University um að yfirgefa Gould-torg, skammt frá skólanum. Myndskeið sýna lögreglu taka niður tjöld og lenda í samstuði við mótmælendur. Mótmælin hafa meðal annars snúið að því að skólarnir hætti að fjárfesta í fyrirtækjum í vopnaframleiðslu og fyrirtækjum með tengsl við Ísrael. Ríflega hundrað nemendur voru handteknir við Columbia University á fimmtudag og í gær var tilkynnt að allir tímar færu fram um fjarfundabúnað. Fjöldi kennara við skólann hefur gengið út og lagt niður kennslu vegna ákvörðunar skólastjórnenda að biðja um aðstoð lögreglu við að taka niður tjaldbúðir við skólann. Mótmælin hafa breitt úr sér og fjöldafundir verið haldnir við marga háskóla í Bandaríkjunum. Þá hafa tjaldbúðir risið við fleiri skóla, til að mynda MIT og Emerson College. Guardian greindi frá.
Bandaríkin Háskólar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira