Hefja viðræður um kaup á 47 þúsund fermetrum af atvinnuhúsnæði Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2024 14:24 Viðræður Kaldalóns og Regins koma til vegna viðræðna Regins og Samkeppniseftirlitsins um möguleg skilyrði í tilefni af valfrjálsu tilboði Regins í hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Vísir/Vilhelm Stjórn Kaldalóns hf. hefur samþykkt að hefja viðræður við Regin hf. um möguleg kaup á fasteignum sem telja samanlagt um 47 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Í tilkynningu frá Kaldalóni til Kauphallar segir að viðskiptin yrðu í samræmi við yfirlýsta stefnu Kaldalóns um arðbæran vöxt. „Viðræður Kaldalóns og Regins koma til vegna viðræðna Regins og Samkeppniseftirlitsins um möguleg skilyrði í tilefni af valfrjálsu tilboði Regins í hlutafé Eikar fasteignafélags hf. („Eik“). Nái Kaldalón og Reginn saman um viðskiptin yrðu þau meðal annars háð fyrirvörum um að Samkeppniseftirlitið samþykki viðskiptin og að valfrjálst tilboð Regins í hlutafé Eikar gangi eftir. Kaldalón hyggst ekki gefa út nýtt hlutafé verði af viðskiptunum. Viðræður Kaldalóns og Regins snúa að mögulegum kaupum á nánar tilgreindum fasteignum úr eignasafni Regins og Eikar sem telja samtals um 47 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir því að viðskiptin, gangi þau eftir, verði gerð upp í kjölfar uppgjörs á áðurnefndu valfrjálsu tilboði Regins í hlutafé Eikar en gildistími valfrjálsa tilboðsins rennur út þann 21. maí næstkomandi. Núverandi eignasafn Kaldalóns telur um 110.000 fermetra og þar af eru 104.000 fermetrar þegar afhentir til útleigu hjá félaginu. Aðrar fasteignir eru í byggingu. Verði af viðskiptunum stækkar eignasafn félagsins um áðurnefnda 47 þúsund fermetra og verður þá 157.000 fermetrar. Áréttað skal að viðræður Kaldalóns og Regins eru á frumstigi og hefur engin ákvörðun verið tekin af hálfu stjórnar Kaldalóns um hvort lagt verði fram skuldbindandi tilboð í þær fasteignir sem um ræðir. Frekari grein verður gerð fyrir málinu á síðari stigum eftir því sem ferlinu vindur fram í samræmi við lögbundna upplýsingagjöf félagsins,“ segir í tilkynningunni. Kaldalón Reginn Samkeppnismál Fasteignamarkaður Eik fasteignafélag Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira
Í tilkynningu frá Kaldalóni til Kauphallar segir að viðskiptin yrðu í samræmi við yfirlýsta stefnu Kaldalóns um arðbæran vöxt. „Viðræður Kaldalóns og Regins koma til vegna viðræðna Regins og Samkeppniseftirlitsins um möguleg skilyrði í tilefni af valfrjálsu tilboði Regins í hlutafé Eikar fasteignafélags hf. („Eik“). Nái Kaldalón og Reginn saman um viðskiptin yrðu þau meðal annars háð fyrirvörum um að Samkeppniseftirlitið samþykki viðskiptin og að valfrjálst tilboð Regins í hlutafé Eikar gangi eftir. Kaldalón hyggst ekki gefa út nýtt hlutafé verði af viðskiptunum. Viðræður Kaldalóns og Regins snúa að mögulegum kaupum á nánar tilgreindum fasteignum úr eignasafni Regins og Eikar sem telja samtals um 47 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir því að viðskiptin, gangi þau eftir, verði gerð upp í kjölfar uppgjörs á áðurnefndu valfrjálsu tilboði Regins í hlutafé Eikar en gildistími valfrjálsa tilboðsins rennur út þann 21. maí næstkomandi. Núverandi eignasafn Kaldalóns telur um 110.000 fermetra og þar af eru 104.000 fermetrar þegar afhentir til útleigu hjá félaginu. Aðrar fasteignir eru í byggingu. Verði af viðskiptunum stækkar eignasafn félagsins um áðurnefnda 47 þúsund fermetra og verður þá 157.000 fermetrar. Áréttað skal að viðræður Kaldalóns og Regins eru á frumstigi og hefur engin ákvörðun verið tekin af hálfu stjórnar Kaldalóns um hvort lagt verði fram skuldbindandi tilboð í þær fasteignir sem um ræðir. Frekari grein verður gerð fyrir málinu á síðari stigum eftir því sem ferlinu vindur fram í samræmi við lögbundna upplýsingagjöf félagsins,“ segir í tilkynningunni.
Kaldalón Reginn Samkeppnismál Fasteignamarkaður Eik fasteignafélag Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira