Dagskráin í dag: Fótbolti, golf og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 26. apríl 2024 06:01 Leedsarar freista þess að sleppa við umspilið um sæti í efstu deild George Wood/Getty Images Það verður komið víða við á rásum Stöðvar 2 Sport þennan annan dag sumars. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:35 er botnslagur Frosinone og Salernitana á dagskrá. Gestirnir í Salernitana eru langneðstir í deildinni með 15 stig en eiga svo sem tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi. Frosinone er í 18. sæti, með jafn mörg stig og Udinese og þarf lífsnauðsynlega á sigri að halda. Nýliðaval NFL 2024 heldur áfram í kvöld kl. 23:00 en nú er það 2. og 3. umferð sem er á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship mótið á LPGA mótaröðinni er í beinni klukkan 22:30. Vodafone Sport Það verður komið víða við á Vodafone Sport í dag. Dagurinn hefst kl. 11:00 með golfi, þegar útsending frá South African Women's Open hefst. Svo skiptum við yfir í þýska fótboltann, nánar tiltekið í B-deildina, 2. Bundesliga, þar sem Hertha Berlín tekur á móti Hannover og hefst útsending klukkan 16:25. Næst á dagskrá er svo leikur QPR og Leeds í ensku B-deildinni en Leeds þarf nauðsynlega á sigri að halda í toppbaráttunni. Hefst hann kl. 18:55. Lokaleikur dagsins er svo hafnabolti kl. 23:00 þegar Cubs og Red Sox mætast í MLB-deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:35 er botnslagur Frosinone og Salernitana á dagskrá. Gestirnir í Salernitana eru langneðstir í deildinni með 15 stig en eiga svo sem tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi. Frosinone er í 18. sæti, með jafn mörg stig og Udinese og þarf lífsnauðsynlega á sigri að halda. Nýliðaval NFL 2024 heldur áfram í kvöld kl. 23:00 en nú er það 2. og 3. umferð sem er á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship mótið á LPGA mótaröðinni er í beinni klukkan 22:30. Vodafone Sport Það verður komið víða við á Vodafone Sport í dag. Dagurinn hefst kl. 11:00 með golfi, þegar útsending frá South African Women's Open hefst. Svo skiptum við yfir í þýska fótboltann, nánar tiltekið í B-deildina, 2. Bundesliga, þar sem Hertha Berlín tekur á móti Hannover og hefst útsending klukkan 16:25. Næst á dagskrá er svo leikur QPR og Leeds í ensku B-deildinni en Leeds þarf nauðsynlega á sigri að halda í toppbaráttunni. Hefst hann kl. 18:55. Lokaleikur dagsins er svo hafnabolti kl. 23:00 þegar Cubs og Red Sox mætast í MLB-deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira