Sophia Bush kemur út úr skápnum Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2024 21:51 Sophia Bush er 41 árs gömul og segir að henni finnist hún loks geta andað. Getty/GENNA MARTIN Sophia Bush hefur komið út úr skápnum og staðfest að hún sé í sambandi með Ashlyn Harris, fyrrverandi landsliðskonu í landsliði Bandaríkjanna í fótbolta. Bush segist loksins geta andað og segist finna fyrir miklum létti. Bush, sem er leikkona og hvað þekktust fyrir leik sinn í þáttunum One Tree Hill, var í viðtali við Glamour í Bandaríkjunum þar sem hún segist pirruð yfir því að þurfa að koma út úr skápnum árið 2024 en ítrekaði að samfélag hinsegin fólks hefði líklega ekki orðið fyrir eins miklum árásum um árabil og það stæði frammi fyrir nú. Hundruð frumvarpa sem beindust gegn samfélaginu hefðu verið lögð fyrir fjölmörg ríkisþing Bandaríkjanna í fyrra og segist hún þess vegna hafa ákveðið að stíga fram. Hún skildi við eiginmann sinn í fyrra, eftir að þau höfðu gift sig snemma árs 2022. Undir lok síðasta árs sögðu fjölmiðlar vestanhafs frá því að Bush væri að hitta Harris. Þær mættu svo saman í Óskarsverðlaunasamkvæmi í síðasta mánuði, samkvæmt frétt NBC News. Í viðtalinu, sem ber fyrirsögnina „Mér finnst ég loks geta andað“ segir Bush frá því að eftir að fregnirnar af sambandi hennar og Harris birtust fyrst hafi vinkona móður hennar hringt í hana og spurt hvort þetta gæti verið rétt. Dóttir hennar væri ekki samkynhneigð. Móðir hennar svaraði um hæl: „Elskan mín. Ég held hún sé frekar samkynhneigð og hún er glöð.“ Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Bush, sem er leikkona og hvað þekktust fyrir leik sinn í þáttunum One Tree Hill, var í viðtali við Glamour í Bandaríkjunum þar sem hún segist pirruð yfir því að þurfa að koma út úr skápnum árið 2024 en ítrekaði að samfélag hinsegin fólks hefði líklega ekki orðið fyrir eins miklum árásum um árabil og það stæði frammi fyrir nú. Hundruð frumvarpa sem beindust gegn samfélaginu hefðu verið lögð fyrir fjölmörg ríkisþing Bandaríkjanna í fyrra og segist hún þess vegna hafa ákveðið að stíga fram. Hún skildi við eiginmann sinn í fyrra, eftir að þau höfðu gift sig snemma árs 2022. Undir lok síðasta árs sögðu fjölmiðlar vestanhafs frá því að Bush væri að hitta Harris. Þær mættu svo saman í Óskarsverðlaunasamkvæmi í síðasta mánuði, samkvæmt frétt NBC News. Í viðtalinu, sem ber fyrirsögnina „Mér finnst ég loks geta andað“ segir Bush frá því að eftir að fregnirnar af sambandi hennar og Harris birtust fyrst hafi vinkona móður hennar hringt í hana og spurt hvort þetta gæti verið rétt. Dóttir hennar væri ekki samkynhneigð. Móðir hennar svaraði um hæl: „Elskan mín. Ég held hún sé frekar samkynhneigð og hún er glöð.“
Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira