Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 06:56 Ashley Judd er heimsþekkt kvikmyndaleikkona og aðgerðasinni. Stöð 2/Sigurjón Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira