Vasaúr ríkasta manns Titanic seldist á 210 milljónir Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2024 09:16 Úrið seldist á 210 milljónir króna. Henry Aldridge & Sons Vasaúr sem fannst á líki ríkasta mannsins sem var um borð í Titanic-skipinu þegar það sökk árið 1912 seldist á uppboði á rúmar 210 milljónir króna. Aldrei hefur minjagripur úr Titanic selst á hærra verði. Um er að ræða vasaúr úr gulli sem fannst á líki viðskiptamannsins John Jacob Astor, sem samkvæmt grein The Guardian, var ríkasti maðurinn um borð í Titanic. Úrið var sett á sölu hjá Henry Aldridge & Son in Devizes-uppboðshúsinu og keypti bandarískur safnari það á 1,2 milljónir punda, rétt rúmlega 210 milljónir króna. John Jacob Astor var um borð í Titanic þegar skipið sökk árið 1912.Getty Astor lést þegar skipið fórst en hann hafði þá komið eiginkonu sinni í björgunarbát. Í stað þess að freista þess sjálfur að komast í einn bátanna ákvað hann að verða eftir svo aðrir kæmust af á lífi. Það sást til hans reykja sígarettu og ræða við aðra farþega á þilfari skipsins skömmu áður en það sökk alveg. Hann var 47 ara gamall þegar hann lést og fannst úrið þegar líkið fannst sjö dögum eftir að skipið sökk. Úrið fékk sonur Astor, Vincent, sem síðar gaf syni ritara föður síns það. Titanic Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Um er að ræða vasaúr úr gulli sem fannst á líki viðskiptamannsins John Jacob Astor, sem samkvæmt grein The Guardian, var ríkasti maðurinn um borð í Titanic. Úrið var sett á sölu hjá Henry Aldridge & Son in Devizes-uppboðshúsinu og keypti bandarískur safnari það á 1,2 milljónir punda, rétt rúmlega 210 milljónir króna. John Jacob Astor var um borð í Titanic þegar skipið sökk árið 1912.Getty Astor lést þegar skipið fórst en hann hafði þá komið eiginkonu sinni í björgunarbát. Í stað þess að freista þess sjálfur að komast í einn bátanna ákvað hann að verða eftir svo aðrir kæmust af á lífi. Það sást til hans reykja sígarettu og ræða við aðra farþega á þilfari skipsins skömmu áður en það sökk alveg. Hann var 47 ara gamall þegar hann lést og fannst úrið þegar líkið fannst sjö dögum eftir að skipið sökk. Úrið fékk sonur Astor, Vincent, sem síðar gaf syni ritara föður síns það.
Titanic Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira