Lífið

Allt það besta úr þátta­röðinni Öll þessi ár

Stefán Árni Pálsson skrifar
Laddi er þjóðargersemi.
Laddi er þjóðargersemi.

Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1998. Árið þar sem Keikó kom til landsins með eftirminnilegum hætti.

Í þáttunum fá þau Edda Andrésdóttir og Páll Magnússon til sín gesti sem tengdust atburðum eða fréttum valinna ára og kryfja málin í léttri sex þátta fréttatengdri mannlífs- og skemmtiþáttaseríu.

Í þætti gærkvöldsins var farið um víðan völl en einnig var birt syrpu úr þáttaröðinni þar sem farið var yfir nokkur skemmtileg atriði úr seríunni allri enda var þátturinn í gær lokaþátturinn.

Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg atriði þar sem meðal annars Laddi fer á kostum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.