Baldur Þórhallsson er minn forseti! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar 1. maí 2024 07:01 Forseti verður að geta sameinað þjóð sína. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að þekkja og skilja íslenskt stjórnkerfi. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að hafa tengsl við alþjóðasamfélagið og hafa skýra sýn á hlutverk sitt í samtali þjóða. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti þarf að hafa hjartað á réttum stað, innsæi og mennsku til þess að ljá stöðu þeirra sem minna mega sín í samfélaginu rödd. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Hvað er það þá við leiðtogann Baldur Þórhallsson sem tryggir þessa mikilvægu eiginleika sem forseti Íslands þarf að bera? Baldur hefur upplifað að tilheyra hluta þjóðar sem ekki hafði viðurkenningu samfélagsins og tekið þátt í því að sameina þjóð gegn fordómum og lítilsvirðingu í garð hinsegin samfélagsins í áratugi og gerir enn. Af innsæi og mennsku hefur Baldur nálgast þá baráttu í samtali og af virðingu við valdhafa hverju sinni, kirkjuna og samferðafólk. Íslenskt samfélag hefur umbreyst hratt í fjölmenningarsamfélag og að breyttu samfélagi þarf að hlúa af alúð og mennsku þar getur Baldur vegna eigin reynslu og þekkingar lagt sitt á vogaskálarnar í embætti forseta. Baldur hefur haft það að ævistarfi að rýna og rannsaka stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, verið pólitískur álitsgjafi og þekkir því íslenskt stjórnkerfi afar vel. Rýnt stöðu Íslands í samfélagi þjóða og vegið og metið styrkleika landsins á alþjóðavettvangi. Baldur hefur skýra sýn á hlutverk forsetans þegar kemur að alþjóðavettvangi og styrkleika íslands í því samtali sem vert er að deila með öðrum ekki síst til þess að styðja við mannréttindabaráttuna um allan heim og mikilvægi þess að stuðla að friði. Það er mikill styrkur að forseti Íslands eigi maka sem hefur rödd, og skýra sýn á hlutverk sitt í því mikilvæga hlutverki sem það er að vera maki forsetans. Baldur og Felix leggja áherslu á öll börn og ungmenni og hyggjast nýta dagskrárvald forsetaembættisins meðal annars til þess að ljá þeim mikilvæga rödd. Þess vegna vil ég sjá Baldur OG Felix á Bessastaði. Höfundur er stuðningskona Baldurs og Felix. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Iðkum nægjusemi, nýtum náttúruna Borghildur Gunnarsdóttir,Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hægt með krónunni? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Sjá meira
Forseti verður að geta sameinað þjóð sína. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að þekkja og skilja íslenskt stjórnkerfi. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að hafa tengsl við alþjóðasamfélagið og hafa skýra sýn á hlutverk sitt í samtali þjóða. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti þarf að hafa hjartað á réttum stað, innsæi og mennsku til þess að ljá stöðu þeirra sem minna mega sín í samfélaginu rödd. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Hvað er það þá við leiðtogann Baldur Þórhallsson sem tryggir þessa mikilvægu eiginleika sem forseti Íslands þarf að bera? Baldur hefur upplifað að tilheyra hluta þjóðar sem ekki hafði viðurkenningu samfélagsins og tekið þátt í því að sameina þjóð gegn fordómum og lítilsvirðingu í garð hinsegin samfélagsins í áratugi og gerir enn. Af innsæi og mennsku hefur Baldur nálgast þá baráttu í samtali og af virðingu við valdhafa hverju sinni, kirkjuna og samferðafólk. Íslenskt samfélag hefur umbreyst hratt í fjölmenningarsamfélag og að breyttu samfélagi þarf að hlúa af alúð og mennsku þar getur Baldur vegna eigin reynslu og þekkingar lagt sitt á vogaskálarnar í embætti forseta. Baldur hefur haft það að ævistarfi að rýna og rannsaka stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, verið pólitískur álitsgjafi og þekkir því íslenskt stjórnkerfi afar vel. Rýnt stöðu Íslands í samfélagi þjóða og vegið og metið styrkleika landsins á alþjóðavettvangi. Baldur hefur skýra sýn á hlutverk forsetans þegar kemur að alþjóðavettvangi og styrkleika íslands í því samtali sem vert er að deila með öðrum ekki síst til þess að styðja við mannréttindabaráttuna um allan heim og mikilvægi þess að stuðla að friði. Það er mikill styrkur að forseti Íslands eigi maka sem hefur rödd, og skýra sýn á hlutverk sitt í því mikilvæga hlutverki sem það er að vera maki forsetans. Baldur og Felix leggja áherslu á öll börn og ungmenni og hyggjast nýta dagskrárvald forsetaembættisins meðal annars til þess að ljá þeim mikilvæga rödd. Þess vegna vil ég sjá Baldur OG Felix á Bessastaði. Höfundur er stuðningskona Baldurs og Felix.
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun