Rússar og Bandaríkjamenn í návígi á herstöð í Níger Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2024 06:58 Stuðningsmenn herforingjastjórnarinnar hafa kallað eftir því að stjórnin hafni afskiptum erlendra ríkja. AP/Sam Mednick Rússneskir hermenn fóru inn á herflugvöll í Níger á dögunum þar sem hermenn Bandaríkjanna hafast við, eftir að herforingjastjórn landsins sagði Bandaríkjamönnunum að hafa sig á brott. Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira
Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira