Svona var Pallborðið með Höllu Hrund, Katrínu og Baldri Margrét Björk Jónsdóttir, Árni Sæberg og Hólmfríður Gísladóttir skrifa 3. maí 2024 10:11 Halla Hrund Logadóttir, Katrín Jakobsdóttir og Baldur Þórhallsson eru gestir Pallborðsins í dag. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir verða gestir Pallborðsins í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14. Til umræðu verða meðal annars niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Baldur, Halla og Katrín hafa verið efstu þrjú í könnunum síðustu vikur, eftir að Halla Hrund bætti verulega við sig fylgi og fór fram úr Jóni Gnarr. Í gær var greint frá því að Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Í síðustu skoðanakönnun Maskínu, sem birt var 26. apríl síðastliðinn, leiddi Halla Hrund með 26,2 prósent en Katrín var í öðru sæti með 25,4 prósent fylgi og Baldur með 21,2 prósent. Jón Gnarr mældist með 15,2 prósent og Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent. Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður stýrði umræðum. Hér fyrir neðan má horfa á Pallborðið í heild.
Til umræðu verða meðal annars niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Baldur, Halla og Katrín hafa verið efstu þrjú í könnunum síðustu vikur, eftir að Halla Hrund bætti verulega við sig fylgi og fór fram úr Jóni Gnarr. Í gær var greint frá því að Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Í síðustu skoðanakönnun Maskínu, sem birt var 26. apríl síðastliðinn, leiddi Halla Hrund með 26,2 prósent en Katrín var í öðru sæti með 25,4 prósent fylgi og Baldur með 21,2 prósent. Jón Gnarr mældist með 15,2 prósent og Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent. Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður stýrði umræðum. Hér fyrir neðan má horfa á Pallborðið í heild.
Pallborðið Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira