Slökkvilið lauk störfum stuttu eftir að þau komu á vettvang. Engan sakaði við brunann og ekki er vitað hver kveikti í papparuslinu. Þó nokkur reykur er við stigaganginn samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi varðstjóra hjá slökkviliðinu.
Fréttin hefur verið uppfærð.