Annar hvirfilbylurinn í Oklahoma á rúmum mánuði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. maí 2024 23:35 Fjöldi fólks missti heimili sitt í óveðrinu. AP Að minnsta kosti einn lét lífið þegar hvirfilbylur reið yfir nærri borginni Tulsa í Oklahoma-ríki í Bandaríkjunum í dag. Minnst þrjátíu heimili eyðilögðust og íbúar í bænum Barnsdall, nærri Tulsa, var gert að rýma heimili sín. Einungis fimm vikur eru síðan hvirfilbylur reið yfir í sama ríki svo tjón varð á heimilum og innviðum, að því er kemur fram í AP. Veðurstofu Bandaríkjanna hefur borist sautján tilkynningar um hvilfilbylji í mið-Bandaríkjunum síðan í gær. Átta þeirra voru í Oklahoma, tveir í Kansas, Suður-Dakóta og Iowa og einn í Nebraska, Missouri og Tennesse. Hvirfilbyljirnir eru hluti af miklum veðurofsa sem gert hefur vart við sig víða um heim. Svæsin hitabylgja hefur riðið yfir Suðaustur-Asíu og flóð vegna hamfararigninga í Brasiliu hafa orðið tugum að bana. Óveðrið hófst á mánudagsmorgun þegar miklar rigningar og rok reið yfir hluta Oklahoma-ríkis. Í gærkvöldi bárust síðan tilkynningar um hvirfilbylji í norðurhluta ríkisins. Einn lést í hvirfilbylnum sem reið yfir í dag og enn er eins saknað. Viðbragðsaðilar í Barnsdall björguðu 25 manns, þar á meðal börnum, úr rústum sem urðu til þegar heimili þeirra urðu hvirfilbylnum að bráð. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Einungis fimm vikur eru síðan hvirfilbylur reið yfir í sama ríki svo tjón varð á heimilum og innviðum, að því er kemur fram í AP. Veðurstofu Bandaríkjanna hefur borist sautján tilkynningar um hvilfilbylji í mið-Bandaríkjunum síðan í gær. Átta þeirra voru í Oklahoma, tveir í Kansas, Suður-Dakóta og Iowa og einn í Nebraska, Missouri og Tennesse. Hvirfilbyljirnir eru hluti af miklum veðurofsa sem gert hefur vart við sig víða um heim. Svæsin hitabylgja hefur riðið yfir Suðaustur-Asíu og flóð vegna hamfararigninga í Brasiliu hafa orðið tugum að bana. Óveðrið hófst á mánudagsmorgun þegar miklar rigningar og rok reið yfir hluta Oklahoma-ríkis. Í gærkvöldi bárust síðan tilkynningar um hvirfilbylji í norðurhluta ríkisins. Einn lést í hvirfilbylnum sem reið yfir í dag og enn er eins saknað. Viðbragðsaðilar í Barnsdall björguðu 25 manns, þar á meðal börnum, úr rústum sem urðu til þegar heimili þeirra urðu hvirfilbylnum að bráð.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira