Neyðast óvænt til að tæma laugina Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2024 10:00 Starfsmenn laugarinnar geta nú athafnað sig í barnalauginni. Drífa Magnúsdóttir Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. „Það kom í ljós að festingarnar voru lausar og eina leiðin til að lagfæra þetta er að tæma laugina. Það er ekki hægt að notast við borvélar á botni laugarinnar án þess að tæma,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Nokkurn tíma tekur að tæma laugina. Myndin var tekin í morgun.Drífa Magnúsdóttir Hún segir að um sé að ræða tvær ristar sem þurfi að laga. Drífa segir að tæming hafi hafist í gær og standi hún enn. Þó sé nú hægt að athafna sig í barnalauginni þó að enn sé eitthvað í að laugin með sundbrautunum tæmist. En við stefnum að því að opna aftur á laugardaginn.“ Á samfélagsmiðlum laugarinnar er tekið fram að loka þurfi lauginni vegna „alvarlegrar öryggisbilunar í laugarkari“. Fastagestir Laugardalslaugar komu að lokuðum kofanum í morgun. Laugin mun opna á ný á laugardagsmorgun.Vísir/Atli Takmörkuð opnun var í Laugardalslaug í gær þar sem opið var ofan í heitu pottana. Laugin öll sé hins vegar lokuð fram á laugardag. Laugardalslaug var lokuð í fáeinar vikur síðasta haust vegna viðhalds. Fréttastofa heimsótti þá starfsmenn laugarinnar þar sem unnið var að framkvæmdum. Sjá má fréttina í spilaranum að neðan. Reykjavík Sundlaugar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira
„Það kom í ljós að festingarnar voru lausar og eina leiðin til að lagfæra þetta er að tæma laugina. Það er ekki hægt að notast við borvélar á botni laugarinnar án þess að tæma,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Nokkurn tíma tekur að tæma laugina. Myndin var tekin í morgun.Drífa Magnúsdóttir Hún segir að um sé að ræða tvær ristar sem þurfi að laga. Drífa segir að tæming hafi hafist í gær og standi hún enn. Þó sé nú hægt að athafna sig í barnalauginni þó að enn sé eitthvað í að laugin með sundbrautunum tæmist. En við stefnum að því að opna aftur á laugardaginn.“ Á samfélagsmiðlum laugarinnar er tekið fram að loka þurfi lauginni vegna „alvarlegrar öryggisbilunar í laugarkari“. Fastagestir Laugardalslaugar komu að lokuðum kofanum í morgun. Laugin mun opna á ný á laugardagsmorgun.Vísir/Atli Takmörkuð opnun var í Laugardalslaug í gær þar sem opið var ofan í heitu pottana. Laugin öll sé hins vegar lokuð fram á laugardag. Laugardalslaug var lokuð í fáeinar vikur síðasta haust vegna viðhalds. Fréttastofa heimsótti þá starfsmenn laugarinnar þar sem unnið var að framkvæmdum. Sjá má fréttina í spilaranum að neðan.
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira