Halla Hrund áfram efst Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 12:08 Halla Hrund Logadóttir mælist áfram efst í skoðanakönnunum. Vísir/Vilhelm Halla Hrund Logadóttir mælist með 29,1 prósent fylgi í nýrri könnun markaðsrannsóknarfyrirtækisins EMC. Næst á eftir er Katrín Jakobsdóttir með 22,9 prósent fylgi og Baldur Þórhallsson með 21,8 prósent fylgi. Könnunin var framkvæmd dagana 2.-8. maí á netinu. Svarendur voru 816 talsins. Á eftir þríeykinu á toppnum koma Jón Gnarr með þrettán prósent, Arnar Þór Jónsson með 4,5 prósent, Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent fylgi, Viktor Traustason með tvö prósent fylgi og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir með 1,1 prósent fylgi. Aðrir mælast með undir eitt prósent fylgi. EMC Halla Hrund er vinsælust hjá körlum en Baldur hjá konum. Katrín sækir fylgi sitt nokkuð jafnt til beggja kynja. Fólk eldra en 55 ára er hrifnast að Höllu, fólk á aldrinum 35-54 ára vill fá Katrínu en þeir sem eru 18-34 ára vilja helst fá Baldur. Í könnuninni var fólk spurt hvern það myndi kjósa ef þeirra uppáhaldsframbjóðandi væri ekki í framboði. Efst eru Baldur og Halla Hrund með 19,7 og 19,2 prósent. Næst á eftir kemur Halla Tómasdóttir með 17,1 prósent, svo Jón Gnarr með 14,5 prósent og Katrín Jakobsdóttir með 11,8 prósent. Aðrir eru með undir fimm prósent. EMC Þeir sem ætla að kjósa Höllu Hrund setja Baldur í annað sætið, þeir sem kjósa Baldur setja Höllu Hrund í annað sætið en þeir sem kjósa Katrínu vilja helst fá Höllu Tómasdóttur. Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Könnunin var framkvæmd dagana 2.-8. maí á netinu. Svarendur voru 816 talsins. Á eftir þríeykinu á toppnum koma Jón Gnarr með þrettán prósent, Arnar Þór Jónsson með 4,5 prósent, Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent fylgi, Viktor Traustason með tvö prósent fylgi og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir með 1,1 prósent fylgi. Aðrir mælast með undir eitt prósent fylgi. EMC Halla Hrund er vinsælust hjá körlum en Baldur hjá konum. Katrín sækir fylgi sitt nokkuð jafnt til beggja kynja. Fólk eldra en 55 ára er hrifnast að Höllu, fólk á aldrinum 35-54 ára vill fá Katrínu en þeir sem eru 18-34 ára vilja helst fá Baldur. Í könnuninni var fólk spurt hvern það myndi kjósa ef þeirra uppáhaldsframbjóðandi væri ekki í framboði. Efst eru Baldur og Halla Hrund með 19,7 og 19,2 prósent. Næst á eftir kemur Halla Tómasdóttir með 17,1 prósent, svo Jón Gnarr með 14,5 prósent og Katrín Jakobsdóttir með 11,8 prósent. Aðrir eru með undir fimm prósent. EMC Þeir sem ætla að kjósa Höllu Hrund setja Baldur í annað sætið, þeir sem kjósa Baldur setja Höllu Hrund í annað sætið en þeir sem kjósa Katrínu vilja helst fá Höllu Tómasdóttur.
Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira