Þetta staðfestir Jónas Árnason, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Vísi. Hann segir að svo virðist sem ekki hafi verið um meiri háttar árekstur að ræða. Dælubíll hafi til að mynda ekki verið kallaður til.
Vísi barst ábending um að truflanir væru á umferð um Reykjanesbraut til austurs rétt áður en komið er inn á Vellina í Hafnarfirði. Ásbraut liggur að hluta með fram Reykjanesbrautinni.