Tíminn er núna, stöðvum hvalveiðar! Hópur andstæðinga hvalveiða skrifar 14. maí 2024 10:16 Græðgi lifir á hvalveiðum Eitt fyrirtæki, einn maður, stendur á bakvið veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur. - Sóley Ég held að ef við myndum byrja aftur að veiða hvali sem sagt núna þá myndi það setja allt á hvolf. - Ragnhildur Gísladóttir Íslenska þjóðin státar sig náttúrulega mjög mikið af náttúrunni. Við förum til útlanda og við tölum um norðurljósin og við tölum um fjöllin og við viljum leggja áherslu á það að þetta sé eitthvað sem að við getum verið stolt af og það er bara þannig að við getum ekki verið stolt af hvalveiðum. - GDRN Ef við hugsum í einhverju stærra samhengi, ef við erum ekki bara einhverjir molbúar með eitthvað ótrúlega þröngt sjónarhorn þá hljótum við að taka þátt í alþjóðasamfélaginu og viðurkenna það að þetta er liðin tíð. - Andri Snær Magnason Þegar það er eitthvað svona sem er bara cruel, og bara ógeðslegt þá er alveg kominn tími til þess að horfa á þetta aðeins öðruvísi. - Axel Flóvent Mig langar mest að segja að það er í lagi að skipta um skoðun. Að leyfa sér að vera næmur, að vera viðkvæmur, fyrir utan það að hlusta á staðreyndir og lesa rannsóknir. - Kolbeinn Arnbjörnsson Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda og þess vegna, af hverju ættum við að halda þeim áfram? Afhverju ekki að vernda þessi dýr sem að bera næringarefni út um hafið og búa til súrefni fyrir okkur og gera þessa plánetu að betri stað til að lifa á. Og mögulegum stað til að lifa á. - Hera Hilmarsdóttir Hvalirnir eru stoð lífkerfis sjávarins og við værum ekki hérna án sjávarins þannig að ef að hvalirnir fara þá förum við líka. - Berta Andrea Snædal Síðasti geirfuglinn, hafði verið drepinn, af íslendingum. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn sem verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, að mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. - Sjón Þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá hvað er í gangi. Hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi? - Aníta Briem Ég vona að við stöndum saman um að verja þá um að verja þá alla og allt samfélagið. - Ragnhildur Gísladóttir Það er ótrúlega stór hluti af okkar sjálfsmynd sem þjóð, þessi hugmynd um okkursem fiskveiðiþjóð og hvernig hafið hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar. En við erum ekki hvalveiðiþjóð. Og það er kannski okkar tækifæri núna til að gefa eitthvað til baka til náttúrunnarmeð því að hætta þessum ótrúlega tilgangslausu veiðum. - Berglind Pétursdóttir Ég held að akkúrat ef við ætlum að hengja okkur í einhverja svona lagafilmleika, af því að við getum ekki stigið sko einum millimeter út fyrir þennan ofboðslega mannhverfa ramma til þess að segja það skiptir eitthvað máli sem er stærra en við þá held ég við eigum engan sjens yfir höfuð að lifa af. - Rán Flygenring Og ég skil ekki að fólk sjái það ekki Ég held að það hljóti að vera mjög fáir sem sjá þetta ekki Kannski einn! - Ragnhildur Gísladóttir Með því að stöðva dráp á hvölum erum við að sýna öllum heiminum að það er tilvon!Fyrir jörðina. - Bubbi Morthens Af hverju getur ekki núna, tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum aðhætta hvalveiðum? - Hera Hilmarsdóttir Sóley Stefánsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Axel Flóvent, Kolbeinn Arnbjörnsson, Hera Hilmarsdóttir, Berta Andrea Snædal, Sigurjón Birgir Sigurðsson, Aníta Briem, Berglind Pétursdóttir, Rán Flygenring, Bubbi Morthens. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Skoðun Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Iðkum nægjusemi, nýtum náttúruna Borghildur Gunnarsdóttir,Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hægt með krónunni? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Sjá meira
Græðgi lifir á hvalveiðum Eitt fyrirtæki, einn maður, stendur á bakvið veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur. - Sóley Ég held að ef við myndum byrja aftur að veiða hvali sem sagt núna þá myndi það setja allt á hvolf. - Ragnhildur Gísladóttir Íslenska þjóðin státar sig náttúrulega mjög mikið af náttúrunni. Við förum til útlanda og við tölum um norðurljósin og við tölum um fjöllin og við viljum leggja áherslu á það að þetta sé eitthvað sem að við getum verið stolt af og það er bara þannig að við getum ekki verið stolt af hvalveiðum. - GDRN Ef við hugsum í einhverju stærra samhengi, ef við erum ekki bara einhverjir molbúar með eitthvað ótrúlega þröngt sjónarhorn þá hljótum við að taka þátt í alþjóðasamfélaginu og viðurkenna það að þetta er liðin tíð. - Andri Snær Magnason Þegar það er eitthvað svona sem er bara cruel, og bara ógeðslegt þá er alveg kominn tími til þess að horfa á þetta aðeins öðruvísi. - Axel Flóvent Mig langar mest að segja að það er í lagi að skipta um skoðun. Að leyfa sér að vera næmur, að vera viðkvæmur, fyrir utan það að hlusta á staðreyndir og lesa rannsóknir. - Kolbeinn Arnbjörnsson Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda og þess vegna, af hverju ættum við að halda þeim áfram? Afhverju ekki að vernda þessi dýr sem að bera næringarefni út um hafið og búa til súrefni fyrir okkur og gera þessa plánetu að betri stað til að lifa á. Og mögulegum stað til að lifa á. - Hera Hilmarsdóttir Hvalirnir eru stoð lífkerfis sjávarins og við værum ekki hérna án sjávarins þannig að ef að hvalirnir fara þá förum við líka. - Berta Andrea Snædal Síðasti geirfuglinn, hafði verið drepinn, af íslendingum. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn sem verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, að mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. - Sjón Þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá hvað er í gangi. Hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi? - Aníta Briem Ég vona að við stöndum saman um að verja þá um að verja þá alla og allt samfélagið. - Ragnhildur Gísladóttir Það er ótrúlega stór hluti af okkar sjálfsmynd sem þjóð, þessi hugmynd um okkursem fiskveiðiþjóð og hvernig hafið hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar. En við erum ekki hvalveiðiþjóð. Og það er kannski okkar tækifæri núna til að gefa eitthvað til baka til náttúrunnarmeð því að hætta þessum ótrúlega tilgangslausu veiðum. - Berglind Pétursdóttir Ég held að akkúrat ef við ætlum að hengja okkur í einhverja svona lagafilmleika, af því að við getum ekki stigið sko einum millimeter út fyrir þennan ofboðslega mannhverfa ramma til þess að segja það skiptir eitthvað máli sem er stærra en við þá held ég við eigum engan sjens yfir höfuð að lifa af. - Rán Flygenring Og ég skil ekki að fólk sjái það ekki Ég held að það hljóti að vera mjög fáir sem sjá þetta ekki Kannski einn! - Ragnhildur Gísladóttir Með því að stöðva dráp á hvölum erum við að sýna öllum heiminum að það er tilvon!Fyrir jörðina. - Bubbi Morthens Af hverju getur ekki núna, tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum aðhætta hvalveiðum? - Hera Hilmarsdóttir Sóley Stefánsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Axel Flóvent, Kolbeinn Arnbjörnsson, Hera Hilmarsdóttir, Berta Andrea Snædal, Sigurjón Birgir Sigurðsson, Aníta Briem, Berglind Pétursdóttir, Rán Flygenring, Bubbi Morthens.
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun