Oddaleikur Vals og Njarðvíkur: Frákastakóngar liðanna skila mestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 14:31 Dwayne Lautier-Ogunleye hefur skorað 22,0 stig í leik í einvíginu og er sá eini með yfir tuttugu stig að meðaltali í leik. Hér reynir Kristófer Acox að verja skot frá honum. Vísir/Hulda Margrét Valur og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0)
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira