Bein útsending: MenntaStefnumót í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2024 08:00 MenntaStefnumótið er haldið á þriggja ára fresti, en dagskráin fyrir hádegi er opin öllu áhugafólki um menntun á Íslandi. Getty MenntaStefnumót skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fer fram í dag þar sem starfsfólki í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg gefst tækifæri til að taka þátt og eiga samtal um menntun barna og þróun til framtíðar. MenntaStefnumót skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fer fram í dag þar sem starfsfólki í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg gefst tækifæri til að taka þátt og eiga samtal um menntun barna og þróun til framtíðar. MenntaStefnumótið er haldið á þriggja ára fresti, en dagskráin fyrir hádegi er opin öllu áhugafólki um menntun á Íslandi og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. „Kynnt verða fyrirmyndaverkefni úr skóla- og frístundastarfi í borginni og rætt um framtíð menntunar. Eftir streymið verður opin stafræn fræðsla þar sem hægt er að velja um 38 mismunandi fræðsluerindi eins og til dæmis, Hugsandi kennslurými í stærðfræði, Allt milli hinsegin og jarðar, Krefjandi hegðun barna og Fræðsla um málþroskaröskun á mið- og unglingastigi. Fjölbreytt dagskrá á yfir 30 stöðum Eftir hádegi verður fjölbreytt dagskrá fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar á meira en 30 stöðum vítt og breytt um borgina þar sem kynntur verður fjöldi fjölbreyttra þróunar- og fyrirmyndarverkefna og starfsfólki gefið tækifæri til að taka þátt í samtali um þróun menntunar í borginni og stilla saman strengi til að vinna að innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar,“ segir í tilkynningu. Hægt verður að fylgjast með opnu dagskránni í spilara að neðan. Samtal um framtíð menntunar 08:30 Setning MenntaStefnumóts 08:35 Vinningsatriði Skrekks 2023 08:45 Hvatningarverðlaun - Grunnskólar 08:55 Uppskera og komandi gróska í skóla- og frístundastarfi í Reykjavík 09:15 Syngjandi skóli 09:25 Hvatningarverðlaun - Leikskólar 09:30 List og menning í skóla- og frístundastarfi 09:45 Leikur, nám og gleði: Hlutverk fullorðinna í leik barna 10:00 Hvatningarverðlaun - Frístundastarf 10:08 Samtal um menntun til framtíðar (á ensku) 10:30 Útsendingu lýkur Reykjavík Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
MenntaStefnumót skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fer fram í dag þar sem starfsfólki í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg gefst tækifæri til að taka þátt og eiga samtal um menntun barna og þróun til framtíðar. MenntaStefnumótið er haldið á þriggja ára fresti, en dagskráin fyrir hádegi er opin öllu áhugafólki um menntun á Íslandi og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. „Kynnt verða fyrirmyndaverkefni úr skóla- og frístundastarfi í borginni og rætt um framtíð menntunar. Eftir streymið verður opin stafræn fræðsla þar sem hægt er að velja um 38 mismunandi fræðsluerindi eins og til dæmis, Hugsandi kennslurými í stærðfræði, Allt milli hinsegin og jarðar, Krefjandi hegðun barna og Fræðsla um málþroskaröskun á mið- og unglingastigi. Fjölbreytt dagskrá á yfir 30 stöðum Eftir hádegi verður fjölbreytt dagskrá fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar á meira en 30 stöðum vítt og breytt um borgina þar sem kynntur verður fjöldi fjölbreyttra þróunar- og fyrirmyndarverkefna og starfsfólki gefið tækifæri til að taka þátt í samtali um þróun menntunar í borginni og stilla saman strengi til að vinna að innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar,“ segir í tilkynningu. Hægt verður að fylgjast með opnu dagskránni í spilara að neðan. Samtal um framtíð menntunar 08:30 Setning MenntaStefnumóts 08:35 Vinningsatriði Skrekks 2023 08:45 Hvatningarverðlaun - Grunnskólar 08:55 Uppskera og komandi gróska í skóla- og frístundastarfi í Reykjavík 09:15 Syngjandi skóli 09:25 Hvatningarverðlaun - Leikskólar 09:30 List og menning í skóla- og frístundastarfi 09:45 Leikur, nám og gleði: Hlutverk fullorðinna í leik barna 10:00 Hvatningarverðlaun - Frístundastarf 10:08 Samtal um menntun til framtíðar (á ensku) 10:30 Útsendingu lýkur
Reykjavík Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira